Fréttir

8. flokkur: Breiðablik - Keflavík
Knattspyrna | 24. júlí 2009

8. flokkur: Breiðablik - Keflavík

Á miðvikudaginn fór rúmlega 40 manna hópur mjög ungra knattspyrnumanna- og kvenna í heimsókn í Kópavog. Í blíðskapaveðri áttust við leikmenn Breiðabliks og Keflavíkur í 8. aldursflokki (4 - 6 ára)....

Fylkis-leikurinn hjá Sportmönnum
Knattspyrna | 23. júlí 2009

Fylkis-leikurinn hjá Sportmönnum

Sælir Sportmenn ! Þá er komið að fyrst leik okkar manna á heimavelli (Sparisjóðsvellinum) í seinni umferð. Að því tilefni ætlum við að breyta aðeins til og fá Steina formann til að fara yfir sumari...

Nýtt stuðningsmannalag!
Knattspyrna | 22. júlí 2009

Nýtt stuðningsmannalag!

Dúettinn Hobbitarnir hafa tekið upp nýtt stuðningsmannalag fyrir Keflavík. Lagið heitir því skemmtilega nafni "Með sigurglampa í augunum" og var frumflutt á Evrópuleik Keflavíkur við Valletta um da...

Keflavík - Fylkir á fimmtudag kl. 19:15
Knattspyrna | 22. júlí 2009

Keflavík - Fylkir á fimmtudag kl. 19:15

Fimmtudaginn 23. júlí leika Keflavík og Fylkir í 13. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst kl. 19:15. Fyrir leikinn er Fylkir í 3. sæti deildarinnar...

Afmælisbarnið Falur
Knattspyrna | 20. júlí 2009

Afmælisbarnið Falur

Falur Daðason, hinn öflugi sjúkraþjálfari Keflavíkurliðsins, hélt upp á afmæli sitt á laugardaginn var. Pilturinn varð þá 35 ár gamall og hélt upp á afmælið á Kaplakrikavelli þar sem hann var með K...

MYNDIR: Enn eitt 2-2 jafnteflið
Knattspyrna | 20. júlí 2009

MYNDIR: Enn eitt 2-2 jafnteflið

Það er engu líkara en að leikmenn Keflavíkur hafi tekið miklu ástfóstri við lokatölurnar 2-2 því þannig varð niðurstaðan gegn Íslandsmeisturum FH og það í þriðja leiknum í röð. Jafntefli á útivelli...

Jafnt gegn FH í Krikanum
Knattspyrna | 19. júlí 2009

Jafnt gegn FH í Krikanum

Það vantaði ekki rjómablíðuna þegar leikur FH og Keflavíkur hófst í 12. umferð Pepsi-deildarinnar í Krikanum í gær. Fjörugum leik lauk með jafntefli 2-2 og það var Magnús Sverrir sem tryggði stigið...

Ferskir á æfingu
Knattspyrna | 17. júlí 2009

Ferskir á æfingu

Við kíktum á æfingu hjá Keflavíkurliðinu í gærkvöldi og þar var ferskleikinn í fyrirrúmi. Nokkrir af hörðustu Keflvíkingunum voru mættir til að berja liðið augum. Æft var af fullum krafti undir öru...