Fram-leikurinn hjá Sportmönnum
Sælir Sportmenn, Þá eru þrír leikir búnir og góður og sannfærandi sigur á Valsmönnum í síðasta leik staðreynd. Næsti leikur er á laugardaginn 23. maí kl. 15:00 við Fram. Eins og venjulega hittumst ...
Sælir Sportmenn, Þá eru þrír leikir búnir og góður og sannfærandi sigur á Valsmönnum í síðasta leik staðreynd. Næsti leikur er á laugardaginn 23. maí kl. 15:00 við Fram. Eins og venjulega hittumst ...
Keflavík og Breiðablik leika í Pepsi-deild kvenna föstudaginn 22. maí. Leikurinn verður á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst kl. 19:15. Stelpurnar okkar hafa átt erfitt uppdráttar í upphafi mót...
Í dag, 21. maí, er haldið upp á merkisatburð sem gerðist fyrir nákvæmlega 24 árum. Þá kom í heiminn Símun Eiler Samuelsen en svo skemmtilega vill til að pilturinn er í dag leikmaður Keflavíkurliðsi...
Okkar menn áttu stórgóðan leik þegar Valsmenn komu í heimsókn í Pepsi-deildinni. Öruggur 3-0 sigur varð niðurstaðan og mörkin voru sitt af hvoru tagi; skalli úr teignum eftir stórgóða fyrirgjöf, sn...
Það var rjómablíða í gærkvöldi þegar Keflvíkingar tóku á móti stjörnum prýddu liði Valsmanna í 3. umferð Pepsi-deildarinnar á Sparisjóðsvellinum og það var vel mætt á völlinn. Valsmenn byrjuðu betu...
Í kvöld, mánudagskvöld, mæta Keflvíkingar liði Valsmanna á Sparisjóðsvellinum í Pepsí-deildinni og hefst leikurinn kl. 19:15. Þessi leikur hefur mikið að segja fyrir bæði lið. Liðin eru með þrjú st...
Sælir Sportmenn, Þá er fótboltavertíðin farin af stað og fyrstu tveir leikirnir búnir. Frábær sigur gegn FH í fyrsta leik sem náðist því miður ekki að fylgja eftir á móti Fylkismönnum. Við urðum þv...
Á mánudag leika Keflavík og Valur í 3. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst kl. 19:15. Liðin eru bæði með þrjú stig eftir fyrstu tvær umferðirnar o...