Kristján og Einar Ásbjörn þjálfa
Kristján Guðmundsson hefur framlengt samning sinn sem þjálfari meistaraflokks karla til þriggja ára og þá hefur Einar Ásbjörn Ólafsson verið ráðinn aðstoðarþjálfari liðsins. Kristján tók við Keflav...
Kristján Guðmundsson hefur framlengt samning sinn sem þjálfari meistaraflokks karla til þriggja ára og þá hefur Einar Ásbjörn Ólafsson verið ráðinn aðstoðarþjálfari liðsins. Kristján tók við Keflav...
Kenneth Gustafsson er hættur hjá Keflavík eftir fjögurra ára veru hjá félaginu. Kenneth kom til okkar um mitt sumar 2005 og hefur síðan leikið 50 deildarleiki, 7 bikarleik og 7 Evrópuleiki fyrir Ke...
Laugardaginn 15. nóvember spilaði meistaraflokkur karla æfingaleik gegn lærisveinum Kristins Guðbrandssonar, Víkingum í Ólafsvík. Lokatölur urðu 6-2 fyrir Keflavík. Keflavík komst í 5-0 áður en Óls...
Guðmundur Steinarsson er í íslenska landsliðshópnum sem leikur vináttuleik við Möltu í næstu viku. Leikurinn fer fram ytra miðvikudaginn 19. nóvember. Guðmundur er einn þriggja leikmanna í 18 manna...
Búið er að draga um töfluröð í efstu deildum karla og kvenna næsta sumar og það er óhætt að segja að okkar fólk byrji með látum. Strákarnir byrja með heimaleik gegn Íslandsmeisturum FH og stelpurna...
Það er skammt stórra högga á milli hjá fyrirliða Keflavíkurliðsins, Guðmundi Steinarssyni. Um helgina var hann útnefndur besti leikmaður Landsbankadeildar karla og í dag er komið að enn einu afreki...
Guðmundur Steinarsson var valinn besti leikmaður Landsbankadeildar karla í sumar en valið var tilkynnt á lokahófi deildarinnar sem haldið var á laugardaginn. Þetta er í fyrsta skipti sem leikmaður ...
Þó að keppnistímabilinu hér heima sé lokið er langt frá því að okkar menn séu lagstir í dvala. Nokkrir þeirra hafa verið á ferð og flugi undanfarna daga. Fyrirliðinn Guðmundur Steinarsson er búinn ...