Fréttir

Magnús Þórir í U-19 ára liðinu
Knattspyrna | 30. ágúst 2008

Magnús Þórir í U-19 ára liðinu

Magnús Þórir Matthíasson hefur verið valinn í U-19 ára landslið karla sem leikur tvo vináttuleiki gegn N-Írum. Hann er í 18 manna hópa Kristins Rúnar Jónssonar en liðið leikur vináttuleiki gegn lið...

Hólmar og Hallgrímur í landsliðum
Knattspyrna | 29. ágúst 2008

Hólmar og Hallgrímur í landsliðum

Þeir Hólmar Örn Rúnarsson og Hallgrímur Jónasson eru báðir í landsliðum Íslands sem leika í næstu viku. Hólmar er í A-landsliðshópnum sem mætir Noregi og Skotlandi í undankeppni HM en Hallgrímur er...

Veisla fyrir Rajko
Knattspyrna | 28. ágúst 2008

Veisla fyrir Rajko

Rajko markmanns varð fertugur sl. mánudag og að sjálfsögðu var honum haldin veisla í tilefni dagsins. Veislan var eftir æfingu hjá meistaraflokki karla en þá var Rajko mættur á æfingu hjá meistaraf...

Keflavíkur bílfánar til sölu
Knattspyrna | 28. ágúst 2008

Keflavíkur bílfánar til sölu

Eigum við ekki að flagga! .......Keflavíkur bílfánar......... Einfalt að setja þá á bílinn. Til sölu hjá Guðnýju Magg, s. 895-4488.

Toppsætið hjá 2. flokki
Knattspyrna | 27. ágúst 2008

Toppsætið hjá 2. flokki

Keflvíkingar eru komnir á toppinn í B-deild 2. flokks eftir góðan sigur á Val í gærkvöldi, 4-2. Liðin eru núna jöfn að stigum en Keflavík er með mun betri markatölu. Keflvíkingar byrjuðu leikinn af...

MYNDIR: Jafnt í Vesturbænum
Knattspyrna | 26. ágúst 2008

MYNDIR: Jafnt í Vesturbænum

Keflavík heldur enn tveggja stiga forystu á toppi Landsbankadeildarinnar eftir 2-2 jafntefli við KR. Það voru heimamenn í KR sem náðu forystunni í leiknum og jöfnuðu svo aftur undir lokin. Í millit...

Omnis heitir á Keflavík
Knattspyrna | 25. ágúst 2008

Omnis heitir á Keflavík

Omnis hefur ákveðið að heita 200 þúsund krónum á Keflavíkurliðið takist því að sigra Landsbankadeildina. Bjarki Jóhannesson hjá Omnis segist hafa mikla trú á liðinu. “Liðið er núna í frábærri stöðu...