Bikardráttur á mánudag
Á mánudaginn verður dregið í 16 liða úrslit VISA-bikarsins. Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum KSÍ og hefst kl. 12:00. Tíu úrvalsdeildarlið eru í pottinum, þrjú lið úr 1.deild og þrjú úr 2. deild. ...
Á mánudaginn verður dregið í 16 liða úrslit VISA-bikarsins. Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum KSÍ og hefst kl. 12:00. Tíu úrvalsdeildarlið eru í pottinum, þrjú lið úr 1.deild og þrjú úr 2. deild. ...
Það er óhætt að segja að Keflvíkingar hafi verið fremstir meðal jafningja þegar viðurkenningar fyrir fyrstu sjö umferðir Landsbankadeildar karla voru afhentar í höfuðstöðvum KSÍ. Guðmundur Steinars...
Eftir góða byrjun í Landsbankadeildinni vorum við Keflvíkingar áberandi þegar KSÍ veitti viðurkenningar fyrir fyrstu 7 umferðir deildarinnar. Guðmundur Steinarsson var valinn besti leikmaður umferð...
Keflavíkurliðið er komið í 16 liða úrslit VISA-bikarsins eftir sigur á Stjörnunni á Sparisjóðsvellinum. Lokatölur urðu 2-1 í frekar daufum leik og annan leikinn í röð var það sjálfsmark andstæðinga...
Keflavík og Stjarnan mætast í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla fimmtudaginn 19. júní. Leikur liðanna fer fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst kl. 19:15. Það er óhætt að hvetja stuðningsm...
Það er erfitt að vera þjálfari hjá liði í efstu deild og hvað þá þegar liðið er á toppnum í deildinni. Fyrir leik Grindavíkur og Keflavíkur fékk Kristján þjálfari Guðmundsson fjölda áskorana í þá v...
Keflavík situr á toppi Landsbankadeildar karla eftir 1-0 útisigur á Grindvíkingum. Leikurinn var reyndar ekki upp á marga fiska og óhætt að segja að nágrannaslagirnir hafa oft verið fjörugri. Það v...
Keflavík er á toppi Landsbankadeildarinnar eftir nauman útisigur gegn Grindvíkingum í gær. Leikurinn var í daufara lagi miðað við fyrri leiki þessara liða. Aðeins eitt mark sá dagsins ljós þegar An...