Fréttir

Vesna, Danka og Jelena framlengja samning sinn við Keflavík
Knattspyrna | 2. október 2007

Vesna, Danka og Jelena framlengja samning sinn við Keflavík

Serbnesku leikmennirnir okkar Vesna Smiljkovic, Danka Podovac og Jelena Petrovic hafa framlengt samninga sína við Keflavík til tveggja ára. Er það mjög mikill fengur fyrir Keflavík að hafa náð að t...

MYNDIR: Líf og fjör í lokaleiknum
Knattspyrna | 2. október 2007

MYNDIR: Líf og fjör í lokaleiknum

Eftir dapurt gengi síðari hluta sumars bauð Keflavíkurliðið upp á fjörugan lokaleik í Landsbankadeildinni þegar Skagamenn komu í heimsókn á Keflavíkurvöll. Liðin létu leiðinlegar aðstæður ekkert á ...

Magnús bestur í síðustu umferðunum
Knattspyrna | 2. október 2007

Magnús bestur í síðustu umferðunum

Eins og reikna mátti með voru okkar menn ekki áberandi þegar veittar voru viðurkenningar fyrir 13.-18. umferðir Landsbankadeildarinnar í dag. Það var hins vegar Magnús Þórisson sem hélt uppi heiðri...

Reykjaneshöllin lokuð mánudag og þriðjudag
Knattspyrna | 1. október 2007

Reykjaneshöllin lokuð mánudag og þriðjudag

Engar æfingar verða mánudaginn 1. og þriðjudaginn 2. október en Reykjaneshöllin er lokuð þessa dagana. Allt fer svo aftur í fullan gang á miðvikudaginn.

Keflavík - ÍA á laugardag kl. 14:00
Knattspyrna | 26. september 2007

Keflavík - ÍA á laugardag kl. 14:00

Keflavík og ÍA mætast í 18. og síðustu umferð Landsbankadeildarinnar á laugardaginn. Leikurinn hefst kl. 14:00 á Keflavíkurvelli. Leikurinn skiptir litlu máli fyrir Keflavík sem er og verður í 6. s...

Sigurbergur skrifar undir
Knattspyrna | 26. september 2007

Sigurbergur skrifar undir

Sigurbergur Elísson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Keflavík. Sigurbergur er aðeins fimmtán ára gamall og varð á dögunum yngsti leikmaður í efstu deild karla frá upphafi. Það er ánægjul...

Hallgrímur til Lokeren
Knattspyrna | 26. september 2007

Hallgrímur til Lokeren

Hallgrímur Jónasson er á leiðinni til belgíska félagsins Lokeren til reynslu. Hallgrímur heldur út strax eftir síðasta leikinn í Landsbankadeildinni (og lokahóf Knattspyrnudeildar á laugardagskvöld...

8. flokks æfingar að hefjast
Knattspyrna | 26. september 2007

8. flokks æfingar að hefjast

Nú eru knatttspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný, á vegum knattspyrnudeildar Keflavíkur. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2002 og 2003. Á æfingunum verður lögð áhersla...