Fréttir

Stórsigur hjá Keflavík Eldri
Knattspyrna | 19. september 2007

Stórsigur hjá Keflavík Eldri

Eldri flokkur Keflavíkur hélt sigurgöngu sinni áfram í gær þegar liðið sigraði Þrótt Reykjavík í Reykjaneshöll mjög sannfærandi 9 - 1. Aðeins tvö mörk voru skoruð í fyrri hálfleik og var Jakob Már ...

Meistaraflokkur kvenna!
Knattspyrna | 18. september 2007

Meistaraflokkur kvenna!

Nú er leikjum meistaraflokks lokið í Landsbankadeild kvenna þetta tímabilið og 4. sætið tryggt. Liðið hefur staðið sig frábærlega í sumar og Salih Heimir Porca skilað frábæru starfi. Liðið hefur ve...

Leikur hjá Keflavík Eldri í kvöld
Knattspyrna | 18. september 2007

Leikur hjá Keflavík Eldri í kvöld

Eldri flokkur Keflavíkur spilar í kvöld gegn Þrótti Reykjavík á Íslandsmótinu. Þetta er síðasti heimaleikur Keflavíkur á tímabilinu og verður leikið í Reykjaneshöll kl. 20:00. Flokkurinn hefur stað...

Markalaust gegn Víkingum
Knattspyrna | 18. september 2007

Markalaust gegn Víkingum

Það var fátt um fína drætti þegar Keflavík og Víkingur mættust í 16. umferð Landsbankadeildarinnar á Keflavíkurvelli. Hvorugu liðinu tókst að skora í kuldanum og niðurstaðan varð markalaust jafntef...

Tap fyrir KR í síðasta leik
Knattspyrna | 17. september 2007

Tap fyrir KR í síðasta leik

Keflavíkurstúlkur töpuðu fyrir KR í loka leiksínum í Landsbankadeild kvenna, 0-4. Leikurinn var mjög opinn og þó KR-liðið hafi verið sterkara á heildina litið barðist Keflavíkurliðið mjög vel og se...

Keflavík tekur á móti KR í síðasta leik Landsbankadeildar
Knattspyrna | 17. september 2007

Keflavík tekur á móti KR í síðasta leik Landsbankadeildar

Í kvöld, mánudaginn 17. september kl. 17:30, taka Keflvíkurstúlkur á móti KR í síðasta leik sínum í Landsbankadeild kvenna 2007 á aðalvellinum í Keflavík. Keflavík er fyrir nokkru búið að tryggja s...

Keflavík - Víkingur á sunnudag kl. 16:00
Knattspyrna | 15. september 2007

Keflavík - Víkingur á sunnudag kl. 16:00

Keflavík og Víkingur mætast í 16. umferð Landsbankadeildarinnar sunnudaginn 16. september . Leikurinn fer fram á Keflavíkurvelli og hefst kl. 16:00. Fyrir leikinn sigla okkar menn lygnan sjó í 5.-6...

Keflavík sækir Fylki heim í Landsbankadeild kvenna
Knattspyrna | 12. september 2007

Keflavík sækir Fylki heim í Landsbankadeild kvenna

Keflavík leikur við Fylki í kvöld, fimmtudag 13. september á Fylkisvelli í Landsbankadeild kvenna. Leikurinn hefst kl.17:30. Keflavík sigraði í fyrri leik liðanna í Keflavík 2-1 með mörkum frá Björ...