Keflavík áfram í 3. sæti Landsbankadeildar
Keflavíkurliðið stykti stöðu sína í 3. sæti Landsbankadeildar kvenna með 3-1 sigri á Stjörnunni í gærkvöldi á Keflavíkurvelli. Leikir liðanna hafa oftar en ekki verið spennuþrungnir þar sem þessi t...
Keflavíkurliðið stykti stöðu sína í 3. sæti Landsbankadeildar kvenna með 3-1 sigri á Stjörnunni í gærkvöldi á Keflavíkurvelli. Leikir liðanna hafa oftar en ekki verið spennuþrungnir þar sem þessi t...
Eftir Evrópuleikinn í síðustu viku er aftur komið að Landsbankadeildinni þegar lið Breiðabliks kemur í heimsókn á Keflavíkurvöll fimmtudaginn 9. ágúst kl. 19:15 . Þar verður væntanlega um hörkuleik...
Á morgun, miðvikudaginn 8. ágúst, tekur Keflavík á móti Stjörnunni í Landsbankadeild kvenna á Keflavíkurvelli og hefst leikurinn kl. 19:15. Keflavík og Stjarnan hafa háð marga jafna og skemmtilega ...
Eins og alþjóð veit skrapp Keflavíkurliðið til Danmerkur í síðustu viku og lék þar við FC Midtjylland í Evrópukeppni félagsliða. Þrátt fyrir hetjulega frammistöðu okkar manna vann danska liðið naum...
Þór/KA - Keflavík: 1-2. Akureyrarvöllur, 2. ágúst. Keflavík sigraði lið Þór/KA í fyrsta leik seinni umferðar Landsbankadeildar kvenna í gærkveldi á Akureyravelli 1-2. Leikurinn var erfiður þar sem ...
KR - Keflavík: 5-0, 27. júlí s.l. Það er svo sem ekki mikið um þennan leik að segja annað en að KR-stúlkur voru sterkari allan leikinn. Voru stelpurnar okkar lengstum í miklum vandræðum með að hald...
Keflavík tapaði 1-2 fyrir Midtjylland í seinni leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða. Það þýðir að samanlögð úrslit leikjanna eru 4-4 en danska liðið kemst áfram með því að skora fleiri mörk á úti...
FC Midtjylland og Keflavík leika seinni leik sinn í undankeppni Evrópukeppni félagsliða á SAS Arena í Herning á eftir. Leikurinn hefst kl. 19:00 að staðartíma eða kl. 17:00 að íslenskum tíma. Allt ...