Haustmót yngri flokka
Við vekjum athygli á því að yfirlit yfir haustmót yngri flokka er komið inn á vefinn. Mót með þessu fyrirkomulagi hafa verið haldin í Reykjaneshöllinni undanfarin ár og hefur verið mikil ánægja hjá...
Við vekjum athygli á því að yfirlit yfir haustmót yngri flokka er komið inn á vefinn. Mót með þessu fyrirkomulagi hafa verið haldin í Reykjaneshöllinni undanfarin ár og hefur verið mikil ánægja hjá...
Lokahóf Knattspyrnudeildar verður í Stapa laugardaginn 21. október . Hófið verður óvenjuglæsilegt að þessu sinni enda rík ástæða til að fagna góðu gengi meistaraflokka félagsins, ekki síst bikarmei...
Knattspyrnudeild Keflavíkur og TÓ ehf. hafa gert nýjan samstarfssamning en Keflavík hefur leikið í PUMA-búningum frá fyrirtækinu undanfarin þrjú keppnistímabil. Samningurinn er til þriggja ára og T...
Á dögunum gengu tveir ungir og efnilegir knattspyrnumenn til liðs við okkur í Keflavík. Þeir Óttar Steinn Magnússon og Högni Helgason skrifuðu undir þriggja ára samninga við Keflavík en piltarnir k...
» Úrslitaleikurinn gegn KR var 14. útileikur Keflavíkur í bikarkeppninni í röð. Fjórir þessara leikja voru á Laugardalsvellinum en Keflavík var alltaf dregið sem útilið. Við höfum því leikið fjögur...
Það er ekki aðeins á Suðurnesjum sem bikarsigur okkar vekur athygli. Á færeyska íþróttavefnum sportal.fo er að sjálfsögðu sagt frá leiknum og frammistöðu Símuns. Þar birtist eftirfarandi frétt. Sím...
Keflavík vann góðan og sanngjarnan sigur á KR í úrslitaleik Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarsins, á Laugardalsvelli. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. Það fyrra skoraði Guðjón Árn...
Það var sannkallaður Keflavíkurdagur í dag þegar leikið var til úrslita í VISA-bikar karla. Keflavíkurliðið átti leikinn, Keflvíkingar áttu stúkuna og allt að því keflvísk veðurblíða lék við gesti ...