Fréttir

RISApottur á enska
Knattspyrna | 23. febrúar 2006

RISApottur á enska

Barna- og unglingaráð Knattspyrnudeildar Keflavíkur hvetur alla félagsmenn og velunnara til að mæta í K-húsið næstkomandi laugardag á milli 11:00 og 13:00 og freista þess að krækja í stóran vinning...

Góð byrjun í Deildarbikarnum
Knattspyrna | 20. febrúar 2006

Góð byrjun í Deildarbikarnum

Okkar menn byrjuðu vel í Deildarbikarnum þetta árið og unnu 1-0 sigur á Valsmönnum. Leikurinn fór fram í Egilshöllinni og það var fyrirliðinn Guðmundur Steinarsson sem setti eina mark leiksins efti...

Deildarbikarinn af stað
Knattspyrna | 18. febrúar 2006

Deildarbikarinn af stað

Þá er komið að fyrsta leiknum í deildarbikarnum. Við mætum Valsmönnum í Egilshöllinni á laugardag kl. 15:00.

Ótrúlegur árangur pilta í 5. flokki!
Knattspyrna | 16. febrúar 2006

Ótrúlegur árangur pilta í 5. flokki!

Í vetur hefur verið mikið átak á æfingum hjá 5. flokki pilta í að BRONSA (halda knetti á lofti). Á mánudagsæfingum er alltaf „próf“ hjá piltunum og hafa margir þeirra tekið gífurlegum framförum. Ma...

Ragnars-mótið á laugardaginn
Knattspyrna | 16. febrúar 2006

Ragnars-mótið á laugardaginn

Laugardaginn 18. febrúar verður þriðja Ragnars-mótið í Reykjaneshöllinni en mótið er haldið til minningar um Ragnar Margeirsson, einn fremsta knattspyrnumann Keflavíkur. Á þessum mótum hafa eldri k...

Símun til Flórida
Knattspyrna | 15. febrúar 2006

Símun til Flórida

Símun Samuelsen, leikmaður Keflavíkur og færeyska landsliðsins, fer um næstu helgi 19. febrúar með landsliðinu í 2ja vikna æfingaferð liðsins til Flórida. Símun er fastur leikmaður í hópi Færeyinga...

Branco kominn til landsins
Knattspyrna | 15. febrúar 2006

Branco kominn til landsins

Branislav Milicevic leikmaður Keflavíkur kom til landsins í gær en langan tíma hefur tekið að fá landvistarleyfi fyrir leikmanninn vegna anna og álags hjá Útlendingastofnun og Vinnumálastofu. Starf...

Nína Kristinsdóttir í landsliðsæfingahóp
Knattspyrna | 14. febrúar 2006

Nína Kristinsdóttir í landsliðsæfingahóp

Nína Ósk Kristinsdóttir hefur verið valin í 26 manna æfingarhóp í febrúar vegna vináttulandsleiks gegn Englendingum 9. mars n.k. Við óskum við Nínu góðs gengis.