Kristján til Arsenal
Kristján Guðmundsson, þjálfari meistaraflokks, er á leið til enska stórliðsins Arsenal. Kristján mun verða í vikutíma hjá félaginu og fylgjast með æfingum og undirbúningi liðsins fyrir leik í meist...
Kristján Guðmundsson, þjálfari meistaraflokks, er á leið til enska stórliðsins Arsenal. Kristján mun verða í vikutíma hjá félaginu og fylgjast með æfingum og undirbúningi liðsins fyrir leik í meist...
Laugardaginn 29. október fer fram stórmót í knattspyrnu hjá 6. flokki karla. Mótið fer fram í Reykjaneshöll og hefst kl. 13:00 og lýkur um kl. 18:00. Fólk er hvatt til þess að kíkja við í Höllinni ...
Hörður Sveinsson sem nú er staddur hjá sænska liðinu AIK í Stokkhólmi mætti á æfingu með liðinu í morgun og gekk allt vel. Æft var á gervigrasi og komst okkar maður vel frá æfingunni. Honum líður v...
Skrifstofa Knattspyrnudeildar hefur verið flutt úr sundlaugarkjallaranum upp á Iðavelli 7. Ekki var lengur hægt að vera þar vegna framkvæmdanna við nýju sundlaugina, þrátt fyrir gott samstarf við s...
Hörður Sveinsson sló í gegn í sumar. Frammistaða hans hefur vakið athygli erlendra liða og hafa nokkur lið sett sig í samband við Hörð og Keflavík. Ákveðið er að Hörður fari til sænska stórliðsins ...
Tveir af þjálfurum Keflavíkur, þeir Elis Kristjánsson og Kristinn Guðbrandsson, fóru á dögunum í heimsókn til Mainz 05 í Þýskalandi, en Keflavík lék við liðið í UEFA-keppninni í sumar. Góð tengsl m...
2. flokkur kvenna lék fyrsta leik sinn í Faxflóamótinu á móti Íslandsmeisturum Stjörnunar, leikið var í Garðabæ og sigraði Stjarnan 6-2, staðan í hálfleik var 1-1. Keflavíkurliðið er að langmestu s...
Í dag, þriðjudag 18.október kl.18:30, spilar 2. flokkur kvenna við lið Stjörnunnar á Stjörnuvelli. Leikurinn er liður í Faxaflóamótinu.