Fréttir

Kristján skrifar undir
Knattspyrna | 3. október 2005

Kristján skrifar undir

Kristján Guðmundsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Knattspyrnudeild Keflavíkur sem yfirþjálfari meistaraflokks karla og 2. flokks karla. Honum til aðstoðar í meistaraflokki karla verð...

Hörður efnilegastur
Knattspyrna | 3. október 2005

Hörður efnilegastur

Lokahóf KSÍ fór fram á laugardagskvöld með pompi og pragt á Broadway. Mikil flugeldasýning fór fram og margir góðir knattspyrnumenn voru heiðraðir. Við vissum fyrirfram að Hörður Sveinsson, okkar k...

Uppgjör Fjölskylduklúbbsins
Knattspyrna | 29. september 2005

Uppgjör Fjölskylduklúbbsins

Þá er fyrsta starfsári Fjölskylduklúbbsins lokið og fór það mjög vel af stað. Það var ýmislegt gert til skemmtunar fyrir alla aldurshópa í klúbbnum. Klúbburinn var kynntur vel um vorið þar sem við ...

MYNDIR: Leikmenn hjá Fjölskylduklúbbnum
Knattspyrna | 29. september 2005

MYNDIR: Leikmenn hjá Fjölskylduklúbbnum

Í vor var stofnaður Fjölskylduklúbbur meðal stuðningsmanna Keflavíkur og starfaði hann af krafti í sumar. Fyrir síðasta heimaleik sumarsins fóru leikmenn meistaraflokks síðan í heimsókn í lokahóf k...

MYNDIR: Glæsilegt lokahóf
Knattspyrna | 28. september 2005

MYNDIR: Glæsilegt lokahóf

Lokahóf Knattspyrnudeildar var haldið í Stapa á laugardag en fyrr um daginn hafði lokahóf yngri flokka farið fram í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Um kvöldið var svo komið að meistaraflokkum og 2. f...

Æfingar 8. flokks, árgangar 2000 og 2001
Knattspyrna | 28. september 2005

Æfingar 8. flokks, árgangar 2000 og 2001

Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný á vegum knattspyrnudeildar Keflavíkur. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2000 og 2001. Á æfingunum verður lögð áhersla á...

Viðurkenningar yngri flokka
Knattspyrna | 28. september 2005

Viðurkenningar yngri flokka

Lokahóf yngri flokka var haldið í Íþróttahúsinu við Sunnubraut á laugardaginn. Þar var sumarið gert upp og veittar viðurkenningar fyrir ástundun og frammistöðu í öllum yngri flokkum Keflavíkur. Við...

Viðurkenningar á lokahófi
Knattspyrna | 27. september 2005

Viðurkenningar á lokahófi

Á glæsilegu lokahófi knattspyrnudeildar voru veittar fjölmargar viðurkenningar fyrir frammistöðu sumarsins. Hér kemur yfirlit yfir viðurkenningarnar. Meistaraflokkur karla: Besti leikmaðurinn: Jóna...