2. flokkur efstir eftir sigur
2. flokkur karla er á sigurbraut en á miðvikudagskvöld vann liðið Stjörnuna úr Garðabæ á Iðavöllum 2-0. Strákarnir eru nú langefstir í B-riðli með 24 stig en næstu lið eru Stjarnan og HK með 19 sti...
2. flokkur karla er á sigurbraut en á miðvikudagskvöld vann liðið Stjörnuna úr Garðabæ á Iðavöllum 2-0. Strákarnir eru nú langefstir í B-riðli með 24 stig en næstu lið eru Stjarnan og HK með 19 sti...
Forsala aðgöngumiða á leik Keflavíkur og Mainz 05 sem verður á Laugardalsvelli 25. ágúst kl. 19:15 hefst í Básnum síðdegis á föstudaginn 19. ágúst. Verð miða á leikinn hefur verið ákveðið 1.500,- e...
Meistaraflokkur kvenna vann góðan sigur á liði KR á Keflavíkurvelli á þriðjudaginn. Þessi sigur var sögulegur að því leyti að þetta var í fyrsta skipti í sumar sem stúlkurnar sigra lið sem er fyrir...
Það hefur verið mikið um að vera hjá 3. flokki kvenna og því miður hefur gengi liðsins verið niður á við. Eftir að hafa leitt A-deildina í allt sumar og ekki tapað leik hafa þrír síðustu leikir tap...
Keflavíkurstúlkur sigruðu KR með tveimur mörkum gegn einu í kvöld og gerði Lilja Íris Gunnarsdóttir bæði mörk liðsins. Var mikil barátta í báðum liðum á rennblautum vellinum og sýndi lið Keflavíkur...
Valur og Keflavík gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna á Hlíðarenda. Þetta var sjötta jafntefli Keflavíkur í deildinni, það fyrsta markalausa og fyrsti leikurinn í sumar sem liðið fær ekki á s...
Keflavík gerði enn eitt jafnteflið í Landsbankadeildinni þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Val á Hlíðarenda í gærkvöldi. Þetta var 6. jafntefli okkar í deildinni í sumar og hefur ekkert l...
Keflavíkurstúlkur taka á móti KR í 12. umferð Landsbankadeildar kvenna á morgun þriðjudag 16. ágúst kl. 19:00 á Keflavíkurvelli. Keflavík sótti ÍBV heim í 11. umferð og tapaði naumlega með 4 mörkum...