Tveir sigrar og góður dagur í Liverpool
Stúlkurnar í 4. flokki áttu góðan dag á Knowsley-mótinu í Liverpool í gær og unnu báða leiki sína. Hjá 11 manna liðinu vannst stórsigur á Brazil Girls. Lokatölur urðu 6-0; Fanney Kristinsdóttir og ...
Stúlkurnar í 4. flokki áttu góðan dag á Knowsley-mótinu í Liverpool í gær og unnu báða leiki sína. Hjá 11 manna liðinu vannst stórsigur á Brazil Girls. Lokatölur urðu 6-0; Fanney Kristinsdóttir og ...
Útkoman var Keflavíkursigur í nágrannaslagnum við Grindavík hjá 3. flokki karla í gærkvöldi. Lokatölurnar urðu 2-0, Stefán Lynn Price setti eitt mark í hvorum hálfleik.
Keflavík mætir Grindavík í 3. flokki karla í kvöld. Leikurinn fer fram á aðalleikvanginum í Keflavík og hefst kl. 20:00. Það er full ástæða til að mæta, sjá góðan leik og styðja um leið yngri leikm...
Það var syfjaður hópur leikmanna, þjálfara, aðstoðarmanna og fararstjóra Keflavíkurliðsins sem mætti í Leifsstöðina þriðjudaginn 12. júli kl. 05:30. Ferðinni var heitið til Lúxemborgar, nánar tilte...
Stúlkurnar í 4. flokki eru nú staddar í Liverpool á alþjóðlegu knattspyrnumóti. Ferðin út gekk vel og í gær hófst svo mótið af krafti og Keflavíkurliðið lék þá tvo leiki. Annar vannst en hinum lauk...
Norðurlandamót pilta 17 ára og yngri verður haldið á Íslandi í byrjun ágúst og verður einn af fyrstu leikjum mótsins hér á Keflavíkurvelli þegar Ísland tekur á móti Írlandi miðvikudaginn 3. ágúst k...
Keflavík leikur seinni leik sinn í 1. umferð UEFA-CUP, Evrópukeppninnar á Laugardalsvelli á móti FC Etzella frá Lúxemborg. Fyrri leikur liðanna fór fram á heimavelli Etzella í Ettelbrück 14. júlí.o...
B-lið 2. flokks tapaði í gær fyrir KR í Reykjavík 4-3. Mörk Keflavíkur skoruðu Róbert Speagle 2 og Daníel Róbertsson eitt. Leikurinn var fjörugur eins og markaskorun segir til um en í lok leiksins ...