Fréttir

Ásgrímur til HK
Knattspyrna | 26. júlí 2005

Ásgrímur til HK

Varnarmaðurinn Ásgrímur Albertsson er genginn til liðs við HK eftir stutta dvöl hjá Keflavík. Ási kom einmitt frá HK síðasta vetur en hefur ekki leikið mikið með í sumar. Hann ákvað því að skipta a...

Simon í skoðun
Knattspyrna | 26. júlí 2005

Simon í skoðun

Færeyski knattspyrnukappinn Simon Samuelsson hefur æft með Keflavík undanfarið og staðið sig vel. Enn er ekki ljóst hvort hann verður með okkur út tímabilið en vel kemur til greina að hann verði lá...

Myndir frá Lúxemborgarferðinni
Knattspyrna | 26. júlí 2005

Myndir frá Lúxemborgarferðinni

Eins og flestum ætti að vera í fersku minni fór meistaraflokkur karla nýlega í eftirminnilegt ferðalag til Luxemborg. Þar gerðu strákarnir góða hluti og unnu 4-0 sigur á FC Etzella í Evrópukeppni f...

MYNDIR: Enn einn útisigurinn
Knattspyrna | 25. júlí 2005

MYNDIR: Enn einn útisigurinn

Keflavík vann góðan útisigur á KR-ingum þegar liðin mættust í Vesturbænum. Eftir að heimamenn komust yfir í fyrri hálfleik áttu okkar menn leikinn. Í seinni hálfleiknum endaði boltinn þrisvar sinnu...

Sanngjarn sigur í Vesturbænum
Knattspyrna | 25. júlí 2005

Sanngjarn sigur í Vesturbænum

Rauðklæddir Keflvíkingar gerðu góða ferð í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi og unnu þar sanngjarnan 3-1 sigur á liði KR í 12. umferð Landsbankadeildarinnar. Eftir þennan sigur eru okkar menn í 3. s...

Einar Orri í 17 ára landsliðið
Knattspyrna | 25. júlí 2005

Einar Orri í 17 ára landsliðið

Okkar bráðefnilegi leikmaður Einar Orri Einarsson hefur verið valinn til að taka þátt í Norðurlandamóti 17 ára landsliða sem haldið verður á Íslandi í byrjun ágúst. Það er mikill heiður fyrir þenna...

MYNDIR: Góður heimasigur hjá 2. flokki
Knattspyrna | 25. júlí 2005

MYNDIR: Góður heimasigur hjá 2. flokki

Strákarnir í 2. flokki héldu sér í toppbaráttu B-riðils með góðum 3-0 sigri gegn Þór á Keflavíkurvelli á laugardag. Næst á dagskrá er hins vegar æfingar- og keppnisferð til Spánar og við óskum pilt...

4. flokkur kvenna á leið til fyrirheitna landsins
Knattspyrna | 24. júlí 2005

4. flokkur kvenna á leið til fyrirheitna landsins

Mánudaginn 25. júlí mun 4. flokkur kvenna halda til Liverpool og taka þar þátt í knattspyrnumóti sem ber hið skemmtilega nafn, Liverpool-Knowsley International Youth Soccer Tournament. Stelpurnur á...