Nýr leiktími á FH-leiknum
Búið er að breyta leiktímanum á leik FH og Keflavíkur í 10. umferð Landsbankadeildarinnar. Þetta er vegna leiks FH-inga í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn átti að vera sunnudaginn 10. jú...
Búið er að breyta leiktímanum á leik FH og Keflavíkur í 10. umferð Landsbankadeildarinnar. Þetta er vegna leiks FH-inga í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn átti að vera sunnudaginn 10. jú...
Keflavík og Grindavík mætast í 9. umferð Landsbankadeildarinnar fimmtudaginn 30. júní. Leikurinn hefst kl. 20:00 á Keflavíkurvelli en hann verður sýndur beint á Sýn. Það er nokkuð ljóst að það verð...
Guðmundur Mete, leikmaður IFK Norrköping, er á leið til Keflavíkur. Guðmundur, sem er sterkur varnarmaður, er 24 ára Eskfirðingur sem hefur búið í Svíþjóð frá 5 ára aldri. Guðmundur ólst upp hjá Ma...
Sjónvarpsleikur Landsbankadeildarinnar fimmtudaginn 30. júní kl. 20:00 er leikur Keflavíkur gegn Grindavík, Derby-leikurinn á Suðurnesjum og gert er ráð fyrir miklum fjölda áhorfenda úr Grindavík o...
Þeir ríða ekki við einteyming blaðamenn á DV þessa dagana. Þeir hafa í sumar fjallað um knattspyrnuna eins og Rómverjar forðum fjölluðu um skylmingaþræla. Við höfum unnið að því hörðum höndum, fory...
Gamla kempan Gestur Gylfason náði þeim merka áfanga að leika sinn 200. deildarleik fyrir Keflavík gegn Fram. Gestur, sem er 36 ára gamall, hóf að leika með meistaraflokki árið 1987 og hefur nú leik...
Keflavíkurstúlkur gerðu góða ferð á Akranes í gær er þær sóttu lið ÍA heim í Landsbankadeild kvenna. Keflavík sigraði með 5 mörkum gegn 0, eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. Leikurinn bar þes...
Keflavík tók á móti KR í 5. flokki kvenna s.l.föstudag. Spilað var í A-, B- og C-liðum og úrslitin urðu þessi. A-lið, Keflavík - KR: 1-3 (Guðbjörg Ægisdóttir) B-lið, Keflavík - KR: 2-3 (Arna Kristi...