Mist í U17 ára landsliðinu
Mist Elíasdóttir hefur verið valinn í U17 ára landsliðs Íslands sem leikur á Norðurlandamóti í Noregi í byrjun júlí. Þetta er skemmtileg viðurkenning fyrir stúlkuna sem hefur leikið fjölmarga leiki...
Mist Elíasdóttir hefur verið valinn í U17 ára landsliðs Íslands sem leikur á Norðurlandamóti í Noregi í byrjun júlí. Þetta er skemmtileg viðurkenning fyrir stúlkuna sem hefur leikið fjölmarga leiki...
Keflavíkurliðið er nú í 3. sæti Landsbankadeildarinnar eftir hörkusigur á Frömurum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Leiknum lauk með 3-2 sigri okkar manna þar sem Stefán, Hólmar Örn og Hörður skoruðu...
Leikur Keflavíkur og Grindavíkur á fimmtudaginn hefst kl. 20:00 en leikurinn verður sýndur beint á Sýn. Sparisjóður Keflavíkur styður leikinn og er hann því Sparisjóðsleikurinn. Síðar verður auglýs...
Fram og Keflavík leika í 8. umferð Landsbankadeildarinnar sunnudaginn 26. júní og hefst leikurinn kl. 19:15 á Laugardalsvelli. Það má reikna má hörðum leik en bæði liðin eru um miðja deild og munar...
Áfram var leikið á Shellmóti 6. flokks í Vestmannaeyjum í dag. Á morgun fara svo fram síðustu leikirnir þegar leikið verður um sæti. Allar upplýsingar um mótið og leiki má finna á ágætri heimasíðu ...
Enn verður liðið okkar fyrir áfalli og nú verður Magnús Þormar markvörður frá í mánuð eftir meiðslin sem hann hlaut í leiknum gegn Fylki á fimmtudagskvöld. Meiðslin eru það alvarleg að læknir sem s...
Það hefur verið líf og fjör hjá piltunum í 6. flokki og fylgdarfólki þeirra á Shellmótinu í Vestmannaeyjum. Fótbolti og fjör í góðu veðri er það sem er boðið upp á í Eyjum þessa dagana. Það skal te...
Það var hart barist á Keflavíkurvelli þegar Keflavík og Fylkir skildu jöfn í Landsbankadeildinni. Lokatölur urðu 2-2 en okkar menn náðu tvívegis forystunni en tókst ekki að halda henni og gestirnir...