Nína gengin til liðs við Keflavík
Nína Ósk Kristinsdóttir er gengin til liðs við Keflavík. Nína hefur leikið undanfarin ár með liði Vals og verið fastamaður í því geysisterka liði. Nína er búin að spila A-landsleiki undanfarið og v...
Nína Ósk Kristinsdóttir er gengin til liðs við Keflavík. Nína hefur leikið undanfarin ár með liði Vals og verið fastamaður í því geysisterka liði. Nína er búin að spila A-landsleiki undanfarið og v...
Keflavíkurstúlkur áttu að spila við ÍBV á heimavelli 6. júni s.l. en leikurinn verður 18. júní n.k. á Keflavíkurvelli.
Keflavíkurstúlkur spiluðu við Íslandsmeistara Vals 31. maí s.l. á Keflavíkurvelli. Eftir ágæta byrjun, sigur á FH og naumt tap fyrir Breiðablik, kom Keflavíkurliðið fullt eftirvæntingar til leiks v...
Við vekjum athygli á því að tímaritið „Fótboltasumarið 2005“ er komið út og má nálgast það ókeypis í verslunum Olís í Keflavík og Njarðvík. Einnig má fá blaðið á skrifstofu knattspyrnudeildar í Sun...
Þróttur og Keflavík gerðu 2-2 jafntefli í 4. umferð Landsbankadeildarinnar. Þetta var hörkuleikur þar sem rautt spjald, umdeild vítaspyrna og glæsileg mörk héldu áhorfendum vel við efnið. Hér koma ...
Knattspyrnuæfingar fyrir yngstu iðkendurnar, 8. flokk, hefjast mánudaginn 13. júní. Skráning fer fram í Félagsheimili Keflavíkur við Hringbraut, föstudaginn 10. júní kl. 11:30 - 13:30. Einnig er hæ...
Íslandsmót yngri flokka kvenna eru farin af stað og hér eru úrslitin úr fyrstu leikjum Keflavíkur: 5. flokkur A-lið, Fram - Keflavík: 2-1 (Sigurrós Guðmundsdóttir) B-lið, Fram - Keflavík: 0-1 (Eirí...
3. flokkur karla hefur leikið fjóra leiki (2 A-lið / 2 B-lið) á Íslandsmótinu í ár og hefur gengið verið misjafnt. Keflavíkurpiltar hófu tímabilið í Árbænum með leik gegn Fylki, liðinu sem varð Ísl...