Fréttir

Leikir helgarinnar hjá piltaflokkum
Knattspyrna | 29. apríl 2005

Leikir helgarinnar hjá piltaflokkum

Eins og venjulega er nóg um að vera hjá yngri flokkunum um helgina. Hér eru leikirnir hjá yngri flokkum pilta. Föstudagur 29. apríl 4. flokkur æfingaleikur, Keflavík - Kaninn kl. 15:50 Reykjaneshöl...

Bjóðum Baldur velkominn
Knattspyrna | 28. apríl 2005

Bjóðum Baldur velkominn

Eins og fram hefur komið gekk Baldur Sigurðsson á dögunum til liðs við Keflavíkur frá Völsungi. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið fyrir æfingaleik gegn Víkingum í síðustu viku og ...

Æfing, veisla, fundur...
Knattspyrna | 28. apríl 2005

Æfing, veisla, fundur...

Það er mikið að gera hjá leikmönnum meistaraflokks þessa dagana, úrslit í deildarbikarnum að hefjast, meistarakeppni KSÍ og svo að sjálfsögðu Landsbankadeildin. En menn gera fleira en að æfa og kep...

Herrakvöldið
Knattspyrna | 28. apríl 2005

Herrakvöldið

Mikill áhugi er á Herrakvöldi Knattspyrnudeildar miðvikudagskvöldið 4. maí n.k. Fréttir berast af því að menn frá Englandi leggi nú land undir fót og ætli að mæta í Stapann og skemmta sér. Friðrik ...

Michael Johansson til Keflavíkur
Knattspyrna | 28. apríl 2005

Michael Johansson til Keflavíkur

Sænski leikmaðurinn Michael Johansson frá Örgryte kemur til Keflavíkur í dag og verður leikmaður liðsins út tímabilið að minsta kosti. Johansson hefur leikið landsleiki með yngri landsliðum Svíþjóð...

Keflavik - Þróttur  hjá stelpunum
Knattspyrna | 27. apríl 2005

Keflavik - Þróttur hjá stelpunum

Meistaraflokkur kvenna mætir Þrótt Reykjavík n.k. laugardag kl.15:00 í Reykjaneshöllinni . Síðasti leikur liðsins í Deildarbikar verður síðan 7.maí en þá spila þær við Hk/Víking á Stjörnuvelli kl.1...

Loksins sigur hjá stelpunum
Knattspyrna | 26. apríl 2005

Loksins sigur hjá stelpunum

Keflavíkurstúlkur náðu loks að innbyrða sigur í eftir nokkra tapleiki er liðið sigraði Þór/KA/KS, 3-1. Óhætt er að segja að þær 3. flokks stelpur sem hafa komið að verkefnum meistaraflokks núna á u...

Deildarbikarinn, 8 liða úrslit
Knattspyrna | 25. apríl 2005

Deildarbikarinn, 8 liða úrslit

Keflavík leikur gegn ÍA í 8 liða úrslitum Deildarbikarsins á Jaðarsbökkum n.k. fimmtudag kl. 19.00. Leikmenn Keflavíkur fengu langþráð frí um helgina og nutu þess út í æsar.