Fréttir

Tap gegn toppliðinu
Knattspyrna | 26. júlí 2004

Tap gegn toppliðinu

Ekki tókst okkar mönnum að stöðva topplið FH-inga á Keflavíkurvelli í gærkvöldi. Gestirnir skoruðu eina mark leiksins og var þar að verki Allan Borgvardt strax í upphafi leiks. Okkar menn náðu sér ...

Happdrætti á FH-leiknum
Knattspyrna | 26. júlí 2004

Happdrætti á FH-leiknum

Dregið var í gær á meðan leik Keflavíkur og FH fór fram um 10 pizzugjafabréf á Pizza 67. Eftirfarandi númer eru vinningsmiðar: 122, 197, 396, 535, 537, 589, 649, 689 sem voru fullorðinsmiðar og bar...

Keflavík mætir FH
Knattspyrna | 25. júlí 2004

Keflavík mætir FH

Keflavík mætir FH í kvöld á Keflavíkurvelli kl 19.15. FH-ingar eru í efsta sæti deildarinnar með 20 stig en Keflvíkingar eru ekki langt á eftir með 15 stig og þurfa því nauðsynlega á sigri að halda...

Úrslit hjá 2. flokki kvenna
Knattspyrna | 24. júlí 2004

Úrslit hjá 2. flokki kvenna

Keflavík teflir ekki aðeins fram meistaraflokki kvenna í sumar í fyrsta skipti í nokkurn tíma. Stelpurnar tefla einnig fram liði í 2. flokki og leika þar í 7 manna liðum. Þær hafa þegar leikið nokk...

Af 3. flokki á ReyCup
Knattspyrna | 24. júlí 2004

Af 3. flokki á ReyCup

ReyCup mótið heldur áfram og í dag tapaði 3. flokkur karla báðum leikjum sínum. Fyrst töpuðu þeir gegn Þrótti 0-3 en þessi leikur hafði enga þýðingu þar sem bæði þessi lið höfðu tryggt sér sæti í ú...

Góð byrjun hjá 3. flokki á ReyCup
Knattspyrna | 23. júlí 2004

Góð byrjun hjá 3. flokki á ReyCup

3. flokkur karla eru að gera góða hluti á ReyCup, sem er alþjóðlegt knattspyrnumót. Þeir hófu leikinn á fimmtudag og gerðu sér þá lítið fyrir og sigruðu sænska liðið Örgryte 4-3, eftir að hafa lent...

3. flokkur til fyrirheitna landsins
Knattspyrna | 23. júlí 2004

3. flokkur til fyrirheitna landsins

Þann 26. júlí mun 3. flokkur kvenna halda til Englands, nánar til tekið til Liverpool þar sem þær munu taka þátt í Liverpool & Knowsley knattspyrnumótinu þar í borg. Stelpurnar munu dvelja úti í vi...

Af Essomóti 5. flokks
Knattspyrna | 22. júlí 2004

Af Essomóti 5. flokks

Fyrr í þessum mánuði fór 5. flokkur á Essomótið á Akureyri. Keflavík stóð sig með sóma á mótinu og A-liðið spilaði til úrslita á móti FH þar sem þeir töpuðu naumlega 0-1. B-liðið endaði í 6. sæti o...