Grindavík-Keflavík í kvöld
Grindavík og Keflavík leika í 8. umferð Landsbankadeildarinnar í kvöld og hefst leikurinn kl. 20:00 á Grindavíkurvelli. Leikurinn er mikilvægur fyrir bæði lið auk þess að vera nágrannaslagur. Kefla...
Grindavík og Keflavík leika í 8. umferð Landsbankadeildarinnar í kvöld og hefst leikurinn kl. 20:00 á Grindavíkurvelli. Leikurinn er mikilvægur fyrir bæði lið auk þess að vera nágrannaslagur. Kefla...
Við minnum á að leikurinn gegn Grindavík í kvöld verður sýndur beint á Sýn . Útsendingin hefst kl. 19:45 en leikurinn byrjar svo klukkan 20:00.
Undanfarna daga höfum við spurt hver hafi verið maður leiksins í deildarleiknum gegn ÍA og tóku 112 manns þátt í valinu og þökkum við þeim fyrir þátttökuna. Að þessu sinni náði enginn leikmaður afg...
Leik Keflavíkur gegn Þrótti R. í 3. flokki kvenna sem átti að fara fram laugardaginn 26.júní hefur verið frestað og mun leikurinn fara fram á aðalvellinum mánudaginn 28.júní kl.18:00 ef veður leyfir.
Stelpurnar í 4. flokki heimsóttu Fjölni í Grafarvoginn á fimmtudaginn, leikið var í A- og B-liðum. A-liðið tapaði 5-1 en jafnt var hjá B-liðunum 3-3. Lokatölur í leik hjá A-liðum gefa ekki rétta my...
Á dögunum spurðum við lesendur síðunnar hve margir hefðu farið á leik hjá yngri flokkum Keflavíkur í sumar. Alls tóku 112 þátt í könnuninni og höfðu 2/3 þeirra farið á leik hjá yngri flokkunum. All...
Það var margt um manninn við sundlaugarkjallarann í morgun um kl. 9:00. Þá hélt fríður hópur pilta, ásamt fjölda foreldra, frá Keflavík á Shellmótið í Vestmannaeyjum. Þetta er einn stærsti íþróttav...
Keflavíkurliðið tapaði öðrum leiknum í röð í Landsbankadeildinni, nú á heimavelli gegn Skagamönnum í roki og kulda á Keflavíkurvelli. Lokatölur urðu 0-2 og voru okkar menn einfaldlega slakir í leik...