Fréttir

Stelpurnar úr leik í bikarnum
Knattspyrna | 2. júní 2004

Stelpurnar úr leik í bikarnum

Meistarflokkur kvenna er fallinn úr bikarnum eftir tap gegn öflugu liði Skagastúlkna á Keflavíkurvelli í gærkvöldi. Lokatölur leiksins urðu 1-4, ÍA í vil. Stelpunar byrjuðu leikinn hörmulega og fen...

Fylkir - Keflavík á miðvikudag
Knattspyrna | 1. júní 2004

Fylkir - Keflavík á miðvikudag

Það verður toppleikur í Árbænum á miðvikudag þegar tvö efstu liðin í Landsbankadeildinni, Fylkir og Keflavík, takast á. Leikurinn hefst kl. 20:00 á Fylkisvelli en þess má geta að leikurinn verður s...

Bikarleikur hjá stelpunum í kvöld!
Knattspyrna | 1. júní 2004

Bikarleikur hjá stelpunum í kvöld!

Við minnum á að meistaraflokkur kvenna tekur á móti liði ÍA í VISA-bikarnum í kvöld. Leikurinn hefst á Keflavíkurvelli kl. 20:00. Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og hvetja stelpurnar. Lið ÍA...

Leikur hjá 4. flokki í dag
Knattspyrna | 1. júní 2004

Leikur hjá 4. flokki í dag

Í dag, þriðjudaginn 1. júní, leikur 4. flokkur karla fyrsta leik sinn á Íslandsmótinu í ár. Leikið verður gegn Fjölni á Iðavöllum. Leikur A-liðsins hefst kl. 17:00 og leikur B-liðsins kl. 18:30. Mi...

Við ferðumst með SBK í sumar
Knattspyrna | 1. júní 2004

Við ferðumst með SBK í sumar

Eins og áður hefur komið fram hefur knattspyrnudeildin gert samstarfssamning við SBK. Samningurinn er einn af stærri samningum deildarinnar og mun breyta aðstöðu iðkenda hjá deildinni vegna ferðala...

Sigur og tap hjá 2. flokki
Knattspyrna | 31. maí 2004

Sigur og tap hjá 2. flokki

Um helgina lagði lið Keflavíkur/Njarðvíkur í 2. flokki land undir fót, hélt til höfuðstaðar Norðurlands og lék þar tvo leiki við heimaliðin. Á laugardag var leikið við KA og þurftu strákarnir að sæ...

Frábær byrjun hjá 3. flokknum
Knattspyrna | 30. maí 2004

Frábær byrjun hjá 3. flokknum

Stelpurnar í 3. flokki byrjuðu Íslandsmótið sérlega vel er þær tóku á móti Stjörnunni á Iðavöllum í gær og sigruðu með níu mörkum gegn engu. Stelpurnar réðu algjörlega gangi leiksins í fyrri hálfle...

Iðavellir 7 vígðir í dag
Knattspyrna | 29. maí 2004

Iðavellir 7 vígðir í dag

Í dag var æfinga- og keppnissvæðið að Iðavöllum 7 vígt formlega og fengu yngri flokkar Keflavíkur það þá afhent til afnota. Uppbygging svæðisins er hluti af samningi knattspyrnudeildar og Reykjanes...