KÖNNUN: Stefán bestur gegn KR
Lesendur heimasíðunnar völdu Stefán Gíslason mann leiksins í leiknum gegn KR í könnun sem hefur staðið yfir á síðunni um helgina. Alls greiddu 194 atkvæði og þökkum við þeim kærlega fyrir. Stefán f...
Lesendur heimasíðunnar völdu Stefán Gíslason mann leiksins í leiknum gegn KR í könnun sem hefur staðið yfir á síðunni um helgina. Alls greiddu 194 atkvæði og þökkum við þeim kærlega fyrir. Stefán f...
Sunnudaginn 23. maí kl. 17.00 leikur U23 ára lið Keflavíkur við FH á Keflavíkurvelli. Liðið hefur farið vel af stað í mótinu og vann Fram í fyrsta leik 7-0. Það er því vel þess virði að fylgjast me...
Eins og bæjarbúar hafa tekið eftir er komin auglýsing frá KFC á stóra skiltið á Reykjaneshöllinni. Knattspyrnudeild og KFC hafa ákveðið að vinna saman og er auglýsingin fyrsti vísir að því samstarf...
Á fyrsta heimaleik Keflavíkur í Landsbankadeildinni á móti KR þar sem mættu tæplega 1500 manns gætti óánægju meðal nokkura áhorfenda með miðaverð á leikinn. Það getur átt sína eðlilegu skýringar, m...
Sigur Keflavíkur á KR á heimavelli hefur vakið verðskuldaða athygli knattspyrnuáhugamanna. Árangurinn kemur mörgum á óvart, þó ekki þeim sem gleggst þekkja til liðsins. Auðvitað sýnir það sterkan k...
Við vekjum athygli á því að æfingatafla yngri flokka Keflavíkur fyrir sumarið 2004 er komin á heimasíðuna. Hægt er að sjá töfluna með því að fara í "Yngri flokkar" á yfirlitinu vinstra megin á síðu...
7. flokkur drengja mun spila í Faxaflóamótinu laugardaginn 22. maí. Mótið mun fara fram í Fífunni í Kópavogi og hefst mótið hefst kl.11:00. Spilað er í A-, B-, C- og D-liðum á fjórum völlum. Leikir...
Keflavík skellti sér á topp Landsbankadeildarinnar í kvöld með 3-1 sigri á KR á Keflavíkurvellii.. Sigurinn var sanngjarn; okkar strákar voru að spila vel og þrátt fyrir að KR-ingar næðu nokkurri p...