Tveir Keflvíkingar í U-16 ára landsliðshópnum
Björgvin Magnússon og Einar Orri Einarsson hafa verið valdir í æfingahóp U-16 ára landsliðs Íslands. Æfingar fara fram um helgina í Reykjaneshöll, á laugardag kl. 13:40 - 15:15 og á sunnudag kl. 11...
Björgvin Magnússon og Einar Orri Einarsson hafa verið valdir í æfingahóp U-16 ára landsliðs Íslands. Æfingar fara fram um helgina í Reykjaneshöll, á laugardag kl. 13:40 - 15:15 og á sunnudag kl. 11...
Ómar Jóhannsson er í landsliðshópi Ásgeirs Sigurvinssonar og Loga Ólafssonar fyrir vináttuleikinn gegn Mexíkó í næstu viku. Ómar er annar tveggja nýliða í landsliðinu en hinn er Kristján Örn Sigurð...
Knattspyrnudeildir Keflvíkur og Njarðvíkur halda í sameiningu stórmót í 5. flokki drengja dagana 22 - 23. nóvember. Allar upplýsingar um mótið gefa yfirþjálfarar yngri flokka, Gunnar M. Jónsson hjá...
Um helgina léku 4. og 3. flokkur kvenna í Faxaflóamótunum. Stelpurnar í 4. flokki léku í turneringu á gervigrasinu á Ásvöllum en 3. flokkur lék í Fífunni. Úrslit leikja hjá 4. flokki urðu þessi: 4....
Í dag kl. 14:30 - 15:50 keppir 6. flokkur æfingaleiki við Reyni/Víði í Reykjaneshöllinni.
Faxaflóamót yngir flokka eru í fullum gangi og hér koma úrslit úr síðustu leikjum. 3. flokkur karla Keflavík - Breiðablik: 0 - 5 4. flokkur karla, B-riðill Keflavík2 - Haukar: 8 - 5 (Bojan Stefán L...
Því miður verður engin knattspyrnuæfing hjá 8. flokki í dag, þriðjudaginn 4. nóvember. Vegna Evrópuleiks körfuknattleiksliðs Keflavíkur á miðvikudag þurfa andstæðingar Keflavíkur að fá afnot af íþr...
Enn koma myndir af þeim sem fengu viðurkenningar í yngri flokkum fyrir sumarið. Af ýmsum ástæðum hefur gengið hægt að koma myndum af öllum verðlaunahöfum inn á síðuna en nú sér vonandi fyrir endann...