Fréttir

Bikarleikurinn í kvöld
Knattspyrna | 1. júlí 2003

Bikarleikurinn í kvöld

Keflavík leikur gegn ÍA í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins og fer leikurinn fram á Akranesi kl. 19:15. Við bendum á að sýnt verður frá leikjum kvöldsins í Bikarkvöldi sem hefst í Ríkissjónvarpinu kl...

Hjörring-ferðin hjá stelpunum
Knattspyrna | 1. júlí 2003

Hjörring-ferðin hjá stelpunum

Níu stúlkur fóru ásamt drengjum úr 3. flokki Njarðvíkur á vinarbæjamót í Hjörring í Danmörku nú á dögunum. Lagt var eldsnemma af stað sunnudaginn 22. júni og komið til Hjörring um miðjan dag eftir ...

Bikarleikurinn í kvöld
Knattspyrna | 1. júlí 2003

Bikarleikurinn í kvöld

Hér eru úrslit úr leikjum yngri flokka stúlkna í vikunni. 4. flokkur, A-lið: Keflavík - Grindavík: 0 - 9 Grindavík hefur ekki á að skipa B-liði 3. flokkur, 7 manna lið: KFR - Keflavík: 1 - 3 (Hildu...

Stórsigur gegn HK
Knattspyrna | 27. júní 2003

Stórsigur gegn HK

Keflavík tryggði enn stöðu sína á toppi 1. deildarinnar með 5-1 sigri á HK í Kópavogi í kvöld. Með sigrinum er liðið komið með 18 stig eftir 7 leiki. Þór tapaði nokkuð óvænt fyrir Haukum og með ósi...

Hópurinn gegn HK
Knattspyrna | 27. júní 2003

Hópurinn gegn HK

Í kvöld leika HK og Keflavík í 7. umferð 1. deildarinnar og fer leikurinn fer fram á Kópavogsvelli kl. 20:00 . HK er í 5. sæti deildarinnar með 8 stig og hefur þótt standa sig vel miðað við að liði...

Þjálfarinn ánægður með stöðuna
Knattspyrna | 26. júní 2003

Þjálfarinn ánægður með stöðuna

Eins og flestir vita tók Milan Stefán Jankovic við þjálfarastöðunni hjá Keflavík fyrir þetta tímabil og hafa stuðningsmenn varla getað verið annað en ánægðir með hans störf. Liðið lék vel á undirbú...

Hópferð á Skagann
Knattspyrna | 26. júní 2003

Hópferð á Skagann

Efnt verður til hópferðar á bikarleik ÍA og Keflavíkur á þriðjudag ef næg þátttaka fæst. Við hvetjum fólk til að skella sér með enda um sannkallaðan stórleik að ræða í 16 liða úrslitum VISA-bikarsi...

Þrír sigrar og eitt tap gegn Gróttu:
Knattspyrna | 25. júní 2003

Þrír sigrar og eitt tap gegn Gróttu:

Keflavíkurpiltar í 5. flokki léku í dag gegn Gróttu á Íslandsmótinu, leikið var á Aðalvellinum við Hringbraut. A-liðið sigraði 4 - 3 með þremur mörkum frá Ingimari Rafni Ómarssyni og einu marki frá...