Fréttir

Sigur á Njarðvík í markaleik
Knattspyrna | 6. júlí 2003

Sigur á Njarðvík í markaleik

Keflavík vann 5-2 sigur á Njarðvík í fjörugum leik á Keflavíkurvelli í kvöld. Það er óhætt að segja að búið hafi verið að bíða eftir þessum leik í Reykjanesbæ enda mættu fjölmargir áhorfendur á völ...

Stórleikur á sunnudag
Knattspyrna | 4. júlí 2003

Stórleikur á sunnudag

Það verður stórleikur á Keflavíkurvelli á sunnudag þegar Keflavík og Njarðvík mætast kl. 20:00 . Leikurinn er sögulegur að því leyti að þetta verður í fyrsta skipti sem liðin leika á Íslandsmóti en...

Sparisjóðurinn styrkir Knattspyrnudeild áfram
Knattspyrna | 4. júlí 2003

Sparisjóðurinn styrkir Knattspyrnudeild áfram

Í dag var undirritaður samningur um samstarf Sparisjóðsins í Keflavík og Knattspyrnudeildar Keflavíkur en með samningum verður Sparisjóðurinn áfram aðalstyrktaraðili knattspyrnunnar í Keflavík. Við...

Nágrannaslagur hjá B-liðinu
Knattspyrna | 3. júlí 2003

Nágrannaslagur hjá B-liðinu

Í gær leiddu B-lið Keflavíkur og Grindavíkur saman hesta sína, svona rétt til að halda sér við. Það er skemmst frá því að segja að okkar menn unnu stórsigur, 6-2. Hörður Sveinsson gerði sér lítið f...

Góð Selfossferð hjá yngstu stelpunum
Knattspyrna | 2. júlí 2003

Góð Selfossferð hjá yngstu stelpunum

Þann 22. júní skelltu 6. og 5. flokkur sér á Selfoss og tóku þar þátt í stuttu en skemmtilegu móti. Á milli leikja var svo tekið þátt í reipitogi og fleiru. Úrslitin á mótinu urðu þessi: 6. flokkur...

Góðir sigrar hjá 4. flokki
Knattspyrna | 2. júlí 2003

Góðir sigrar hjá 4. flokki

4. flokkur kvenna lék í gær gegn HK í Kópavoginum. Vegna sumarleyfa reyndist erfitt að manna tvö 7 manna lið en það tókst að lokum með því að nota stelpur úr 5. flokki. Ekki mátti meiðast þar sem h...

Bikardraumurinn búinn
Knattspyrna | 1. júlí 2003

Bikardraumurinn búinn

Ekki komumst við lengra í VISA-bikarnum að þessu sinni en í kvöld sigraði ÍA bikarleikinn á Skaganum; lokatölurnar urðu 1-0 og var það Stefán Þórðarson sem skoraði eina markið undir lok fyrri hálfl...

Fleiri vildu 19:15
Knattspyrna | 1. júlí 2003

Fleiri vildu 19:15

Nokkuð skiptar skoðanir hafa verið um tímasetningu leikjanna í 1. deildinn. Kvöldleikir byrja kl. 20:00 en leikir í úrvalsdeild eru leiknir kl. 19:15 eins og síðasta sumar. Lesendum síðunnar hefur ...