Fréttir

KÖNNUN - Tóti bestur í júní
Knattspyrna | 11. júlí 2003

KÖNNUN - Tóti bestur í júní

Samkvæmt könnuninni sem staðið hefur yfir á síðunni undanfarna daga var Þórarinn Kristjánsson besti leikmaður Keflavíkurliðsins í júnímánuði. Óhætt er að segja að júní hafi verið góður mánuður hjá ...

Tap hjá stelpunum
Knattspyrna | 11. júlí 2003

Tap hjá stelpunum

3. flokkur kvenna spilaði í gærkvöldi gegn Grindavík í 11 manna liðum og var leikurinn háður að Iðavöllum. Stelpurnar mættu firnasterku liði gestanna sem réðu gangi leiksins en þó áttum við okkar t...

Toppslagur á föstudaginn
Knattspyrna | 10. júlí 2003

Toppslagur á föstudaginn

Það verður sannkallaður toppslagur á föstudagskvöldið þegar Keflavík sækir Víking heim í leik tveggja efstu liða 1. deildar. Leikurinn fer fram á Víkingsvelli kl. 20:00 . Eftir góðan útisigur á Bre...

MYNDASYRPA: 4. flokkur kvenna gegn KR
Knattspyrna | 10. júlí 2003

MYNDASYRPA: 4. flokkur kvenna gegn KR

Stúlkurnar í 4. flokki léku gegn KR á Iðavöllum í vikunni og gekk vel. A-liðið vann sinn leik 2-1 og B-liðir sigraði einnig, 3-0. Raunar voru sigrarnir í minna lagi miðað við gang leikjanna. Hérna ...

Gott gengi 4. flokks stúlkna
Knattspyrna | 9. júlí 2003

Gott gengi 4. flokks stúlkna

Stelpurnar í 4. flokki, A- og B-liðum, tóku á móti stórveldinu KR í gærkvöldi að Iðavöllum. Keflavíkurstúlkur sigruðu í báðum leikjunum, 2-1 og 3-0. Hjá A-liðum var algjör einstefna að marki KR en ...

Stórsigur hjá 3. flokki kvenna
Knattspyrna | 8. júlí 2003

Stórsigur hjá 3. flokki kvenna

Í gærkvöldi heimsótti 3. flokkur kvenna Þrótt í Vogum, spilað var í 7 manna liðum í strekkingsvindi og úrhellisrigningu. Heimastelpur náðu óvænt forystunni snemma leiks þegar þær léku undan vindinu...

MYNDASYRPA: Derby-leikurinn í myndum
Knattspyrna | 7. júlí 2003

MYNDASYRPA: Derby-leikurinn í myndum

Það var mikil spenna í kringum fyrsta "derby"-leikinn í Reykjanesbæ frá upphafi þegar Keflavík og Njarðvík mættust í fyrsta skipti í leik í Íslandsmóti. Fjöldi áhorfenda mætti á leikinn en hafði re...

Naumt tap hjá 3. flokki kvenna
Knattspyrna | 7. júlí 2003

Naumt tap hjá 3. flokki kvenna

Stúlkurnar í 3. flokki kvenna sóttu stöllur sínar á Skipaskaga heim á miðvikudaginn var en leikið var í 11 manna liðum. Nokkur vindur var á Skaganum og stóð hann á annað markið. Okkar stúlkur léku ...