Fréttir

Þriðjungur búinn; spáin og staðan
Knattspyrna | 25. júní 2003

Þriðjungur búinn; spáin og staðan

Þegar sex umferðum er lokið af keppninni í 1. deild er þriðjungur búinn af mótinu. Keflavík er í efsta sætinu með 15 stig og hefur þriggja stiga forskot á Víking sem situr í öðru sæti. Það er fróðl...

Einir á toppnum eftir sigur á Haukum
Knattspyrna | 25. júní 2003

Einir á toppnum eftir sigur á Haukum

Keflavíkurliðið náði forystu í 1. deildinni með 2-0 sigri á Haukum á Ásvöllum í gærkvöldi. Það voru framherjarnir Magnús Þorsteinsson og Þórarinn Kristjánsson sem skoruðu mörkin, sitt í hvorum hálf...

AÐALVÖLLUR Í DAG: Keflak - Gtta:
Knattspyrna | 25. júní 2003

AÐALVÖLLUR Í DAG: Keflak - Gtta:

Keflavíkurpiltar í 5. flokki taka á móti Gróttu á Íslandsmótinu í dag. Leikir A- og C-liða hefjast kl. 15:00. Leikir B- og D-liða hefjast kl. 15:50. Leikið verður á Aðalvellinum við Hringbraut. Fjö...

6. Flokkur á Shellmótið í Eyjum!
Knattspyrna | 25. júní 2003

6. Flokkur á Shellmótið í Eyjum!

6. flokkur pilta heldur til Vestmannaeyja í dag til keppni á Shellmótinu. Þetta árlega mót er sannkallað ævintýri fyrir piltana. Mótið er alveg einstakt og mótshöldurum í Eyjum til mikils sóma. Það...

Leikurinn gegn Haukum í kvöld
Knattspyrna | 24. júní 2003

Leikurinn gegn Haukum í kvöld

Við minnum á leik Hauka og Keflavíkur í 1. deildinni sem fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði kl. 20:00 í kvöld. Við hvetjum fólk til að fjölmenna í Hafnarfjörðinn og hvetja strákana til dáða. Haukar ...

Góður sigur hjá 3. flokki
Knattspyrna | 21. júní 2003

Góður sigur hjá 3. flokki

Í gær tók 3. flokkur kvenna á móti liði HK í flokki 7 manna liða en leikið var að Iðavöllum. Sökum manneklu léku þrjár stelpur úr 4. flokki og ein úr 5. flokki með liðinu en það kom ekki að sök þar...

Sanngjarn sigur gegn Leiftri/Dalvík
Knattspyrna | 20. júní 2003

Sanngjarn sigur gegn Leiftri/Dalvík

Keflavík vann nauman en sanngjarnan sigur á Leiftri/Dalvík á Keflavíkurvelli í kvöld. Lokatölurnar urðu 1-0 en okkar mönnum gekk illa að skapa færi í fyrri hálfleiknum; sóknin var beittari í þeim s...

Sigrar og tap hjá 5. flokki
Knattspyrna | 20. júní 2003

Sigrar og tap hjá 5. flokki

Keflavík lék gegn Selfossi fyrir austan fjall s.l. miðvikudag á Íslandsmótinu í 5. flokki karla. A - liðið átti mjög slæman dag og steinlá fyrir sprækum Selfyssingum 8 - 1, mark Keflavíkur gerði Bi...