Fréttir

Ómar, Halli og Bói með U-21 árs liðinu
Knattspyrna | 10. júní 2003

Ómar, Halli og Bói með U-21 árs liðinu

Ómar Jóhannsson og Haraldur Guðmundsson verða í byrjunarliði U-21 árs liðs Íslands sem leikur í Litháen í dag. Þeir félagar hafa verið fastamenn í liðinu í undanförnum leikjum; Hólmar Örn Rúnarsson...

Keflavík - Fylkir í dag
Knattspyrna | 10. júní 2003

Keflavík - Fylkir í dag

Í dag, þriðjudaginn 10. júní, verður fyrsti heimaleikur Keflavíkur í 5. flokki karla á Íslandsmótinu í ár. Leikið verður gegn Fylki á Iðavöllum. Leikir A- og C-liða hefjast kl. 17:00. Leikir B- og ...

BIKAR: KR - KEFLAK
Knattspyrna | 9. júní 2003

BIKAR: KR - KEFLAK

Í dag, þriðjudaginn 10. júní leikur Keflavík gegn KR í 1. umferð Bikarkeppni KSÍ í 3. flokki karla. Leikið verður í Vesturbænum kl. 20. Nú er það strákanna að standa sig og komast áfram í næstu umf...

Sigur og jafntefli hjá 5. flokki
Knattspyrna | 7. júní 2003

Sigur og jafntefli hjá 5. flokki

5. flokkur pilta lék fyrsta leik sinn í Íslandsmótinu í ár gegn Umf.Bess. s.l. miðvikudag að Bessastöðum. Leikið var í A- og B-liðum. A-leikurinn endaði með 1-1 jafntefli eftir hörkuleik þar sem Ke...

Grannaslagur
Knattspyrna | 7. júní 2003

Grannaslagur

Á fimmtudag áttust við Keflavík og sameiginlegt lið Reynis og Víðis í fyrsta leik Íslandsmótsins hjá 4. flokki pilta. Leikið var í A- og B-liðum. A-liðin hófu leik og var jafnræði með liðunum frama...

Keflavík náði jöfnu í Eyjum
Knattspyrna | 7. júní 2003

Keflavík náði jöfnu í Eyjum

Keflavíkurpiltar í 3. flokki léku annan leik sinn í Íslandsmótinu í ár gegn ÍBV-peyjum í kvöld. Eftir heldur dapran fyrri hálfleik voru Keflvíkingar 3 - 1 undir í hálfleik. En piltarnir komu sterki...

Öruggt gegn Blikum
Knattspyrna | 24. maí 2003

Öruggt gegn Blikum

Kefalvík tryggði stöðu sína á toppi 1. deildarinnar með góðum útisigri á Breiðablik, 2-0. Magnús Þorsteinsson skoraði bæði mörkin og hefur þá skorað 3 mörk í tveimur fyrstu leikjunum eftir að hafa ...

Breiðablik í kvöld
Knattspyrna | 23. maí 2003

Breiðablik í kvöld

Breiðablik og Keflavík leika í 2. umferð Íslandsmótsins í kvöld og hefst leikurinn á Kópavogsvelli kl. 20:00. Búast má við hörkuleik og vonandi tekst strákunum að fylgja eftir sigrinum í 1. umferði...