Fréttir

Úrslit í Faxaflóamóti
Knattspyrna | 5. maí 2003

Úrslit í Faxaflóamóti

Um helgina voru fjölmargir leikir hjá yngri flokkunum í Faxaflóamótinu. 4. flokkur pilta A -lið: Keflavík - ÍBV: 3 - 3 (Björgvin Magnússon, Helgi Eggertsson og Viktor Guðnason) Þess má geta að mark...

KFC-mót hjá 7. flokki
Knattspyrna | 5. maí 2003

KFC-mót hjá 7. flokki

Á laugardaginn keppti 7. flokkur í KFC-móti Víkings. Mótið gekk vel fyrir sig og stóðu keflvísku piltarninr sig mjög vel. Úrslit voru ekki skráð hjá mótshöldurum, enda skipta þau minnstu máli hjá y...

Grindavíkurleikurinn á sunnudag
Knattspyrna | 2. maí 2003

Grindavíkurleikurinn á sunnudag

Leikur Keflavíkur og Grindavíkur í undarúrslitum deildarbikarsins verður í Egilshöll á sunnudag kl. 16:00. Við hvetjum sem flesta til að drífa sig í bæinn og styðja okkar menn sem hafa verið að spi...

Úrslit og leikir hjá yngri flokkum
Knattspyrna | 2. maí 2003

Úrslit og leikir hjá yngri flokkum

Úrslit hjá 5. flokki karla: Keflavík - Breiðablik A-lið: Keflavík - Breiðablik 0 - 5 B-lið: Keflavík - Breiðablik 1 - 4 (Stefán Geirsson) C-lið: Keflavík - Breiðablik 2 - 7 (Sigurður Vignir Guðmund...

Komnir í undarúrslit deildarbikarsins
Knattspyrna | 1. maí 2003

Komnir í undarúrslit deildarbikarsins

Keflavík komst í dag í undarúrslit deildarbikarkeppninnar með 3-1 sigri í Fylki. Leikið var á grasvellinum við Iðavelli; völlurinn var góður en kuldi og rok settu svip sinn á leikinn. Hörður Sveins...

Fylkisleikurinn á Iðavöllum
Knattspyrna | 29. apríl 2003

Fylkisleikurinn á Iðavöllum

Leikur Keflavíkur og Fylkis í 8 liða úrslitum deildarbikarkeppninnar verður fimmtudaginn 1. maí kl. 16:00. Leikið verður á grasvellinum við Iðavelli. Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðj...

Úrslit úr Faxaflóamóti
Knattspyrna | 28. apríl 2003

Úrslit úr Faxaflóamóti

Um helgina fóru fram þó nokkrir leikir í Faxaflóamótinu og urðu úrslitin þessi: 4. flokkur karla A - lið: FH - Keflavík: 3 - 9 (Einar Orri Einarsson 4, Björgvin Magnússon 3, Viktor Guðnason, Guðmun...

Sigur á Þór - Fylkir næst
Knattspyrna | 26. apríl 2003

Sigur á Þór - Fylkir næst

Keflavík vann góðan 4-2 sigur á Þór á sumardaginn fyrsta. Magnús Þorsteinsson skoraði tvö markanna og þeir Hörður Sveinsson og Stefán Gíslason eitt hvor. Með sigrinum tryggðu okkar menn sér sigur í...