Fréttir

Jóhann til Grindavíkur
Knattspyrna | 9. desember 2002

Jóhann til Grindavíkur

Um helgina var gengið frá félagaskiptum Jóhanns Benediktssonar í Grindavík. Þau hafa reyndar verið á dagskránni um nokkurn tíma en nú er ljóst að Jóhann leikur með liði Grindvíkinga næsta sumar. Jó...

Styrkur frá bænum
Knattspyrna | 9. desember 2002

Styrkur frá bænum

Á föstudaginn bauð veitingastaðurinn Glóðin leikmönnum meistaraflokks í glæsilegt jólahlaðborð. Gunnar Oddsson, formaður Menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar mætti einnig og afhenti...

Næstu mót hjá yngri flokkunum
Knattspyrna | 5. desember 2002

Næstu mót hjá yngri flokkunum

Laugardaginn 7. desember verður haldið hraðmót 3. flokks karla í Reykjaneshöllinni. Leikir mótsins eru: 16:00 Keflavík - Akranes 16.30 HK - Njarðvík 17:00 Víkingur - Keflavík 17.30 Akranes - HK 18:...

Sigur hjá 3. flokki
Knattspyrna | 5. desember 2002

Sigur hjá 3. flokki

3. flokkur karla lék æfingaleik á þriðjudaginn gegn nágrönnum sínum úr Njarðvík í Reykjaneshöllinni. Úrslit leiksins urðu 8 - 2 fyrir Keflavík. Pétur Karl Ingólfsson skoraði 3 markanna, Ágúst Hrafn...

Sparisjóðsmót 3. flokks
Knattspyrna | 4. desember 2002

Sparisjóðsmót 3. flokks

Sunnudaginn 1. desember var Sparisjóðsmót hjá 3. flokki í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Leikið var í A- og B-liðum og var leiktíminn 2x8 mínútur. A-lið: Keflavík - Njarðvík: 3-0 HK - Fjölnir: 6-2 V...

Sparisjóðsmótið hjá 4. flokki
Knattspyrna | 4. desember 2002

Sparisjóðsmótið hjá 4. flokki

Á laugardaginn lék 4. flokkur í Sparisjóðsmótinu og var leikið í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Leikirnir voru 2x6 mínútur og urðu úrslit eftirfarandi: A-lið: Keflavík2 - Víðir: 2-5 Keflavík1 - Fjöl...

Fyrsti æfingaleikurinn um næstu helgi
Knattspyrna | 2. desember 2002

Fyrsti æfingaleikurinn um næstu helgi

Fyrstu æfingaleikur meistaraflokks verður um næstu helgi. Þá heimsækja Þróttarar úr Reykjavík okkur; leikurinn fer fram í Reykjaneshöllinni á laugardaginn og hefst kl. 13:50.

Viðræður við Grindvíkinga
Knattspyrna | 2. desember 2002

Viðræður við Grindvíkinga

Knattspyrnudeildir Keflavíkur og Grindavíkur eiga nú í viðræðum um félagaskipti Jóhanns Benediktssonar. Ekki hefur enn verið gengið frá neinu samkomulagi og málið er enn í vinnslu. Á meðan hefur Jó...