Sigur hjá stelpunum gegn ÍR
Stelpurnar í meistaraflokki spiluðu æfingaleik í Reykjaneshöll á mánudagskvöld gegn ÍR. Heimastúlkur sýndu flotta frammistöðu og sigruðu 3-0.
Stelpurnar í meistaraflokki spiluðu æfingaleik í Reykjaneshöll á mánudagskvöld gegn ÍR. Heimastúlkur sýndu flotta frammistöðu og sigruðu 3-0.
Í kvöld, mánudaginn 15. febrúar, leika stúlkurnar í meistaraflokki Keflavíkur æfingaleik gegn ÍR. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöll og hefst leikurinn kl. 19:00.
Okkar menn byrjuðu með sigri í Lengjubikarnum og gerðu eina mark leiksins gegn ÍBV.
Keflavík og ÍBV leika í Lengjubikarnum á sunnudaginn.
Keflavík hefur leik í Lengjbikarnum með heimaleik gegn ÍBV á sunnudaginn.
Ari Steinn Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík.
Stórsigur hjá stelpunum í Faxanum gegn Hvíta Riddaranum.
Keflavík og HK mætast í úrslitaleik B-deildar Fótbolta.net-mótsins í kvöld.