Ungir Keflvíkingar með landsliðum
Ungt knattspyrnufólk úr Keflavík er á ferðinni með yngri landsliðunum þessa dagana.
Ungt knattspyrnufólk úr Keflavík er á ferðinni með yngri landsliðunum þessa dagana.
Búið er að skipta í riðla í 1. deild kvenna og þá er búið að draga í fyrstu umferðir Borgunarbikarsins.
Aðalfundur Knattspyrnudeildar var haldinn á dögunum og þar var Jón G. Benediktsson endurkjörinn formaður.
Stelpurnar í meistaraflokki spiluðu æfingaleik í Reykjaneshöll á mánudagskvöld gegn ÍR. Heimastúlkur sýndu flotta frammistöðu og sigruðu 3-0.
Í kvöld, mánudaginn 15. febrúar, leika stúlkurnar í meistaraflokki Keflavíkur æfingaleik gegn ÍR. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöll og hefst leikurinn kl. 19:00.
Okkar menn byrjuðu með sigri í Lengjubikarnum og gerðu eina mark leiksins gegn ÍBV.
Keflavík og ÍBV leika í Lengjubikarnum á sunnudaginn.
Keflavík hefur leik í Lengjbikarnum með heimaleik gegn ÍBV á sunnudaginn.