Mætum á völlinn!
Þá er Pepsi-deildinn hafinn og fyrsti heimaleikur okkar verður næsta sunnudag.
Þá er Pepsi-deildinn hafinn og fyrsti heimaleikur okkar verður næsta sunnudag.
Ársmiðar verða seldir á skrifstofu aðalstjórnar á þriðjudag, miðvikudag og föstudag kl. 10:00-15.30.
Þá er loksins komið að fyrsta leiknum í Pepsi-deildinni en hann verður gegn FH á mánudaginn kl. 19:15.
Það er rétt að benda á að leik FH og Keflavíkur hefur verið frestað um einn dag og verður á mánudaginn kl. 19:15 á Kaplakrikavelli.
Við minnum á að leikmenn meistaraflokks selja ársmiða á leiki Keflavíkur í Nettó í dag kl. 15:00-18:00.
Þessi byrjar reyndar á sjúkralistanum en tökum hann samt með en þetta er Einar Orri Einarsson.
Nú kynnum við leikmann sem er landsliðsmaður Filippseyja en það er auðvitað Ray Anthony Jónsson.
Þá kynnum við næsta fulltrúa ungliðahreyfingarinnar en það er Magnús Ríkharðsson.