Fréttir

BÍ/Bolungarvík - Keflavík á laugardag kl. 12:00
Knattspyrna | 22. júní 2012

BÍ/Bolungarvík - Keflavík á laugardag kl. 12:00

Á laugardaginn leika BÍ/Bolungarvík og Keflavík í 5. umferð fyrstu deildar kvenna. Okkar lið er ósigrað í fyrstu fjórum leikjunum og ætlar væntanlega ekki að gefa það eftir fyrir b vestan.

VinKillinn kominn út - til sölu í Nettó á föstudag
Knattspyrna | 21. júní 2012

VinKillinn kominn út - til sölu í Nettó á föstudag

Foreldraráð 6. flokks pilta hefur gefið út fótboltablað sem heitir því skemmtilega nafni VinKillinn. Það verður til sölu í Nettó seinnipartinn á föstudaginn og kostar aðeins 500 kr.

Mikilvægur sigur í Laugardalnum
Knattspyrna | 21. júní 2012

Mikilvægur sigur í Laugardalnum

Keflavík vann mikilvægan sigur á Fram í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. Bæði liðin eru í neðri hluta deildarinnar og því voru stigin þrjú dýrmæt en það voru Frans Elvarsson og Guðmundur Steinarsson sem tryggðu þau með tveimur mörkum snemma leiks.

Leikgleði og bikarar hjá 7. flokki
Knattspyrna | 20. júní 2012

Leikgleði og bikarar hjá 7. flokki

Strákarnir í 7. flokki tóku þátt í Norðurálsmótinu á Akranesi um síðustu helgi. Okkar piltar stóðu sig allir með prýði og sneru m.a. heim með tvo bikara.

Fram - Keflavík á miðvikudag kl. 19:15
Knattspyrna | 20. júní 2012

Fram - Keflavík á miðvikudag kl. 19:15

Keflavík og Fram leika í 8. umferð Pepsi-deildarinnar á miðvikudag. Bæði lið eru í neðri hluta deildarinnar og það verður væntanlega líf og fjör í leiknum sem hefst á Laugardalsvellinum kl. 19:15.

Gulir varabúningar í sumar
Knattspyrna | 19. júní 2012

Gulir varabúningar í sumar

Keflavík mun leika í gulum varabúningum í sumar og verða þeir frumsýndir í næsta leik gegn Fram.

Markaleikur og tap gegn FH
Knattspyrna | 18. júní 2012

Markaleikur og tap gegn FH

FH-ingar fóru heim með þrjú stig eftir heimsókn á Nettó-völlinn í Pepsi-deildinni. Lokatölur urðu 4-2 í fjörugum leik.

Markalaust á Húsavík
Knattspyrna | 17. júní 2012

Markalaust á Húsavík

Það var ekkert mark skorað þegar Völsungur og Keflavík mættust á Húsavík í 4. umferð 1. deildar kvenna. Keflavík hefur ekki enn fengið á sig mark í deildinni í sumar og er í 3. sæti riðilsins.