Fréttir

Úrslitakeppni hjá 40+
Knattspyrna | 3. október 2011

Úrslitakeppni hjá 40+

Lið Keflavíkur skipað leikmönnum 40 ára og eldri tekur þátt í úrslitakeppni Íslandsmótsins sem verður leikin í vikunni. Keflavík og ÍR leika í undanúrslitum þriðjudaginn 4. október og fer leikurinn...

Elías Már í U-17 ára liðinu
Knattspyrna | 3. október 2011

Elías Már í U-17 ára liðinu

Elías Már Ómarsson er í U-17 ára landsliðshópi Íslands sem leikur í undankeppni Evrópumótsins í Ísrael 12.-17. október. Elías Már er fæddur árið 1995 og leikur með 3. flokki Keflavíkur. Hann lék me...

Keflavík - Þór á laugardag kl. 14:00
Knattspyrna | 30. september 2011

Keflavík - Þór á laugardag kl. 14:00

Laugardaginn 1. október leika Keflavík og Þór í 22. og síðustu umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Nettó-vellinum og hefst kl. 14:00 . Fyrir leikinn eru bæði lið í 8.-10. sæti deildarin...

Frítt á Keflavík-Þór - Mætum öll!
Knattspyrna | 29. september 2011

Frítt á Keflavík-Þór - Mætum öll!

Hópur fyrirtækja í Keflavík hefur tekið sig saman og ætlar að bjóða áhorfendum á leik Keflavíkur og Þórs á laugardaginn. Leikurinn verður á Nettó-vellinum í Keflavík og hefst kl. 14:00 . Knattspyrn...

MYNDIR: Bikarmeistaratitill 2.flokks
Knattspyrna | 29. september 2011

MYNDIR: Bikarmeistaratitill 2.flokks

Eins og áður hefur komið fram varð 2. flokkur Keflavíkur bikarmeistari eftir sigur á Haukum/Markaregni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Jón Örvar var mættur á völlinn og hér koma nokkrar myndir frá honum....

2. flokkur varð bikarmeistari
Knattspyrna | 28. september 2011

2. flokkur varð bikarmeistari

Strákarnir í 2. flokki urðu bikarmeistarar eftir 2-1 sigur á Haukum/Markaregni í gær. Leikið var á Ásvöllum í Hafnarfirði og var vel mætt á völlinn. Það voru þeir Aron Ingi Valtýsson og Bojan Stefá...

MYNDIR: Lokahóf yngri flokka
Knattspyrna | 27. september 2011

MYNDIR: Lokahóf yngri flokka

Eins og við höfum áður sagt frá var lokahóf yngri flokka Keflavíkur haldið laugardaginn 24. september. Nú er veglegt myndasafn frá lokahófinu komið á heimasíðuna en þar má m.a. sjá myndir af öllum ...

Bikarúrslitaleikur 2. flokks á þriðjudag kl. 19:00
Knattspyrna | 26. september 2011

Bikarúrslitaleikur 2. flokks á þriðjudag kl. 19:00

Þriðjudaginn 27. september leika Haukar/Markaregn og Keflavík til úrslita í Valitor-bikar 2. flokks karla. Leikurinn fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði og hefst kl. 19:00 . Í 1. umferð keppninnar va...