Fréttir

Keflavík - Einherji á fimmtudag kl. 20:00
Knattspyrna | 17. júní 2009

Keflavík - Einherji á fimmtudag kl. 20:00

Fimmtudaginn 18. júní leika Keflavík og Einherji frá Vopnafirði í 32 liða úrslitum VISA-bikarsins. Leikur liðanna fer fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst kl. 20:00 . Þetta er fyrsti leiku...

Evrópukeppnin framundan - Færeyjar, Kasakstan eða...?
Knattspyrna | 17. júní 2009

Evrópukeppnin framundan - Færeyjar, Kasakstan eða...?

Mánudaginn 22. júni verður dregið í 1. umferð undankeppni UEFA-keppninnar í Nyon í Sviss og þar verður Keflavík í pottinum. Búið er að gera töluverðar breytingar á keppninni og hefur hún m.a. fengi...

Lasse og Alen í úrvalsliðinu
Knattspyrna | 16. júní 2009

Lasse og Alen í úrvalsliðinu

Þeir Lasse Jörgensen og Alen Sutej eru báðir í úrvalsliði 1-.7. umferða Pepsi-deildar karla en viðurkenningar fyrir fyrstu umferðirnar voru veittar í dag. Þetta er mjög ánægjulegur heiður fyrir þá ...

Tap í Frostaskjólinu
Knattspyrna | 16. júní 2009

Tap í Frostaskjólinu

Keflvíkingar fóru enga frægðarför í Vesturbæinn í 7. umferð Pepsi-deildarinnar á sunnudagskvöld. Keflavík steinlá gegn sprækum KR-ingum, lokaúrslit 4-1. KR var með yfirhöndina í fyrri hálfleik og G...

Ferð til Vestmannaeyja
Knattspyrna | 16. júní 2009

Ferð til Vestmannaeyja

ÍBV – Keflavík sunnudaginn 12. júlí kl 19:15 Nú er verið að kanna áhuga stuðningsmanna varðandi ferð til Eyja 12. júlí. Brottför er frá Reykjavík kl. 16:30 og til baka 21:30. Það eru til sölu 10 sæ...

SVONA GERUM VIÐ EKKI
Knattspyrna | 15. júní 2009

SVONA GERUM VIÐ EKKI

Kæru stuðningsmenn, Þrátt fyrir ljótt tap okkar manna gegn KR á sunnudag þá gerum við ekki svona eins og einn stuðningsmaður okkar gerði að henda flösku inn á völlinn og annar henti flösku í átt að...

KR - Keflavík á sunnudag kl. 19:15
Knattspyrna | 9. júní 2009

KR - Keflavík á sunnudag kl. 19:15

Sunnudaginn 14. júní fara okkar menn í Vesturbæinn og heimsækja KR-inga. Leikurinn fer fram á KR-velli við Frostaskjól og hefst kl. 19:15. Það þarf ekki að taka fram að leikir þessara liða eru allt...

Einar Ásbjörn fimmtugur
Knattspyrna | 7. júní 2009

Einar Ásbjörn fimmtugur

Einar Ásbjörn Ólafsson, aðstoðarþjálfari okkar Keflvíkinga, er fimmtugur í dag, 7. júní. Einar Ásbjörn tók við stöðu aðstoðarþjálfara í vor en það eru ekki alveg fyrstu afskipti kappans af liðinu. ...