Fréttir

MYNDIR: Líf og fjör í Grindavík
Knattspyrna | 29. júní 2009

MYNDIR: Líf og fjör í Grindavík

Það er óhætt að segja að það hafi verið líf og fjör á Grindavíkurvelli þegar Keflavíkurliðið mætti þar í heimsókn í Pepsi-deildinni. Það vantaði heldur ekki áhorfendur en alls mættu 1510 manns sem ...

Jafntefli gegn Grindvíkingum
Knattspyrna | 29. júní 2009

Jafntefli gegn Grindvíkingum

Keflvíkingar og Grindvíkingar gerðu 1-1 jafntefli í gærkvöldi þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. Fyrri hálfleikur var fjörugur og mikil barátta. Bæði lið áttu þokkaleg færi og Kefl...

Grindavík - Keflavík á sunnudag kl. 20:00
Knattspyrna | 27. júní 2009

Grindavík - Keflavík á sunnudag kl. 20:00

Grindavík og Keflavík leika í 9. umferð Pepsi-deildarinnar sunnudaginn 28. júní. Leikurinn fer fram á Grindavíkurvelli og hefst kl. 20:00. Fyrir leikinn eru okkar menn í 3.-4. sæti deildarinnar með...

MYNDIR: Mörk og fjör gegn Þrótti
Knattspyrna | 26. júní 2009

MYNDIR: Mörk og fjör gegn Þrótti

Það var kaflaskiptur leikur á Sparisjóðsvellinum þegar Keflvíkingurinn Gunnar Oddsson kom í heimsókn með Þróttara. Fyrri hálfleikur var markalaus en i þeim seinni litu fimm stykki dagsins ljós, þar...

Þrjú góð stig gegn Þrótturum
Knattspyrna | 26. júní 2009

Þrjú góð stig gegn Þrótturum

Keflavík vann mikilvægan og sanngjarnan sigur á Þrótti 3-2 á Sparisjóðsvellinum í gærkvöldi. Öll mörkin komu í síðari hálfleik. Okkar lið er nú í 4. sæti deildarinnar og fikrar sig hægt og rólega u...

Styrktarhátíð á Grindavík - Keflavík
Knattspyrna | 26. júní 2009

Styrktarhátíð á Grindavík - Keflavík

Á sunnudaginn mætast erkifjendurnir Grindavík og Keflavík á heimavelli þeirra fyrrnefndu og takast á í Úrvalsdeildinni. Umgjörð þessa leiks er nokkuð frábrugðin því sem við erum vön því Eiður Smári...

Jakob Már með sjö mörk gegn Þrótti!
Knattspyrna | 26. júní 2009

Jakob Már með sjö mörk gegn Þrótti!

Eldri flokkur Keflavíkur hélt sigurgöngu sinni áfram á Íslandsmótinu þegar liðið lék gegn Þrótti í Laugardalnum s.l. miðvikudag. Sigur Íslandsmeistaranna var mjög öruggur og var staðan t.a.m. orðin...

Magnús dæmir í Evrópudeildinni
Knattspyrna | 25. júní 2009

Magnús dæmir í Evrópudeildinni

Það eru ekki bara leikmenn Keflavíkur sem taka þátt í Evrópudeild UEFA í ár. Okkar ágæti dómari, Magnús Þórisson, hefur verið settur á leik FC Dinamo Minsk frá Hvíta-Rússlandi og FK Renova frá Make...