Fréttir

Þróttar-leikurinn hjá Sportmönnum
Knattspyrna | 24. júní 2009

Þróttar-leikurinn hjá Sportmönnum

Sælir Sportmenn, Þá er komið að næsta heimaleik okkar manna en þetta er leikur sem átti að vera í byrjun júlí en var flýtt vegna Evrópukeppninnar. Að þessu sinni mætum við Gunna Odds og félögum í Þ...

Keflavík - Þróttur á fimmtudag kl. 19:15
Knattspyrna | 24. júní 2009

Keflavík - Þróttur á fimmtudag kl. 19:15

Fimmtudaginn 25. júní koma Þróttarar í heimsókn í Pepsi-deildinni. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum og hefst kl. 19:15. Eins og venjulega þurfa bæði lið á öllum stigunum að halda, Keflavík t...

Valletta í UEFA, Þór í VISA
Knattspyrna | 22. júní 2009

Valletta í UEFA, Þór í VISA

Það er óhætt að segja að mánudagurinn 22. júní hafi verið dráttardagurinn mikli en Keflavíkurliðið var þá í pottinum í undankeppni UEFA-keppninnar eða Europa League og einnig í 16 liða úrslitum VIS...

Öruggur sigur á Fjölni
Knattspyrna | 22. júní 2009

Öruggur sigur á Fjölni

Keflvíkingar sigruðu Fjölnismenn 3-1 í gærkvöldi, og var sigurinn öruggur og sanngjarn. Það var Magnús Þórir Matthíasson sem skoraði fyrsta mark leiksins á 13. mínútu með skalla eftir snilldarfyrir...

Fjölnis-leikurinn hjá Sportmönnum
Knattspyrna | 20. júní 2009

Fjölnis-leikurinn hjá Sportmönnum

Sælir Sportmenn, Þá eru 7 umferðir búnar af Pepsí-deildinni og okkar menn í 6. sæti með 11 stig. Liðið hefur eitthvað verið að glíma við meiðsli í síðustu leikjum og því er stuðningur áhorfenda mik...

Keflavík - Fjölnir á sunnudag kl. 19:15
Knattspyrna | 20. júní 2009

Keflavík - Fjölnir á sunnudag kl. 19:15

Keflavík og Fjölnir mætast í 8. umferð Pepsi-deildarinnar sunnudaginn 21. júní. Leikur liðanna fer fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst kl. 19:15. Eins og stundum áður vilja bæði lið öll s...

MYNDIR: Öruggur sigur í bikarnum
Knattspyrna | 19. júní 2009

MYNDIR: Öruggur sigur í bikarnum

Okkar menn unnu nokkuð öruggan sigur á liði Einherja í 32 liða úrslitum VISA-bikarsins. Lokatölur urðu 2-0 í góðum leik þar sem Stefán Örn skoraði bæði mörk Keflavíkur. Frú Eygló Eyjólfsdóttir lét ...

Bikarsigur á Einherja
Knattspyrna | 19. júní 2009

Bikarsigur á Einherja

Keflavík sigraði lið Einherja frá Vopnafirði 2-0 í 32 liða úrslitum VISA-bikarsins í gærkvöldi. Stefán Örn Arnarson skoraði bæði mörkin, það fyrra eftir aðeins 50 sekúndur og það síðara á 74. mínút...