Fréttir

Ársmiðasala í fullum gangi
Knattspyrna | 6. maí 2009

Ársmiðasala í fullum gangi

Við minnum á að sala ársmiða á leiki Keflavíkur er nú í fullum gangi enda styttist óðum í fyrsta leik. Ársmiðar eru til sölu á skrifstofu Knattspyrnudeildar og kostar aðeins 8.000 kr. á alla heimal...

Magnús Þormar til Víkings
Knattspyrna | 6. maí 2009

Magnús Þormar til Víkings

Markvörðurinn Magnús Þormar hefur ákveðið að taka boði Víkinga úr Reykjavík um að verja mark þeirra á komandi leiktíð. Magnús kom til baka til Keflavíkur í júlí í fyrra og var okkur til halds og tr...

K-klúbburinn og Sportmenn á fulla ferð
Knattspyrna | 5. maí 2009

K-klúbburinn og Sportmenn á fulla ferð

Nú styttist óðum í fyrsta leik Pepsi-deildarinnar en við byrjum með sannkölluðum stórleik, heimaleik gegn Íslandsmeisturum FH mánudaginn 11. maí. Stuðningsmenn okkar eru líka komnir á fulla ferð ei...

Aðalfundur Sportmanna 4. maí
Knattspyrna | 1. maí 2009

Aðalfundur Sportmanna 4. maí

Aðalfundur Sportmanna verður haldinn 4. maí n.k. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og önnur mál. Fundurinn verður í Íþróttavallarhúsinu við Hringbraut og hefst stundvíslega kl. 20:00. Þjálfa...

Lasse og Alen skrifa undir
Knattspyrna | 30. apríl 2009

Lasse og Alen skrifa undir

Slóvenski varnarmaðurinn Alen Sutej og danski markvörðurinn Lasse Jörgensen skrifuðu undir samninga við Keflavík á þriðjudaginn og gilda samningarnir til loka keppnistímabils 2009. Alen er 23 ára o...

Sigur á Víkingum
Knattspyrna | 26. apríl 2009

Sigur á Víkingum

Keflavík sigraði Víking Reykjavík 4-1 í æfingaleik í dag en leikurinn fór fram í Reykjaneshöllinni. Keflavík spilaði mjög vel í þessum leik og voru menn vel skipulagðir og einbeittir, allir sem ein...

Víkingsleikurinn á sunnudag, Slóveni til reynslu
Knattspyrna | 25. apríl 2009

Víkingsleikurinn á sunnudag, Slóveni til reynslu

Við sögðum frá því í gær að Keflavík og Víkingur leika æfingaleik um helgina en leikurinn hefur nú verið færður til og verður á sunnudag í Reykjaneshöllinni kl. 15:00. Við minntumt einmitt á það að...

Magnús er afmælisbarn dagsins...
Knattspyrna | 25. apríl 2009

Magnús er afmælisbarn dagsins...

Magnús Þormar á afmæli í dag, 25. apríl, og heldur upp á 25 ára afmælið enda fæddur árið 1984. Magnús er uppalin hjá okkur í Keflavík og lék fyrst með meistaraflokki árið 2003. Hann hefur einnig le...