Fréttir

Komnir á klakann og leikur á sunnudag
Knattspyrna | 24. apríl 2009

Komnir á klakann og leikur á sunnudag

Keflavíkurliðið kom heim frá Portúgal í gær eftir mjög vel heppnaða æfingaferð til Portúgal. Leikmenn fá frí í dag en á laugardagsmorguninn er æfing kl. 10:00 á Garðskagavelli. Á sunnudag er svo le...

Lasse Jörgensen til Keflavíkur
Knattspyrna | 24. apríl 2009

Lasse Jörgensen til Keflavíkur

Nú er ljóst að danski markvörðurinn Lasse Jörgensen verður með Keflavík í sumar. Lasse var með liðinu í æfingaferðinni úti í Portúgal á dögunum og stóð sig vel. Hann kemur til landsins á mánudag og...

Portúgal-ferð - Pistill 6
Knattspyrna | 22. apríl 2009

Portúgal-ferð - Pistill 6

Miðvikudagur: Síðasti æfingadagur í dag og var mikil keyrsla á æfingunum. Á fyrri æfingunni var farið í gegnum leikfræði liðsins, föst leikatriði o.fl. Á seinni æfingunni var rennt í gegnum leikstö...

Portúgal-ferð - Pistill 5
Knattspyrna | 22. apríl 2009

Portúgal-ferð - Pistill 5

Þriðjudagur: Morgunæfing og vel tekið á því í brakandi sól og blíðu. Strákarnir hressir. Hólmar Örn, Jóhann Birnir, Haukur Ingi og Hörður hvíldu í dag en voru á skokkinu. Strákunum gefið frí eftir ...

Portúgal-ferð - Pistill 4
Knattspyrna | 21. apríl 2009

Portúgal-ferð - Pistill 4

Mánudagur. Tvær æfingar í dag og mikil keyrsla. Flestir leikmenn hvíla sig vel á milli æfinga, sumir læra og aðrir fara t.d. í borðtennis. Já, það er misjafnt hvað menn gera en svona er þetta bara....

Portúgal-ferð - Pistill 3
Knattspyrna | 20. apríl 2009

Portúgal-ferð - Pistill 3

Laugardagsmorgunn og leikmenn vaknaðir snemma. Morgunmatur kl. 7:30 og æfing 9:30. Menn hressir þrátt fyrir tvær æfingar á dag undanfarna daga. Kristján og Einar Ásbjörn voru með góðar æfingar eins...

Portúgal-ferð - Pistill 2
Knattspyrna | 17. apríl 2009

Portúgal-ferð - Pistill 2

Piri Piri, Þá er komið að öðrum pistli frá Portúgalsförunum. Það er vaknað snemma alla daga hér í Portúgal og menn mættir í morgunmat kl. 7:30 og fyrri æfing dagsins byrjar 9:30. Æft var í góðu veð...

Markmaður til reynslu
Knattspyrna | 17. apríl 2009

Markmaður til reynslu

Eins og fram hefur komið er meistaraflokkur karla nú í æfingaferð í Portúgal. Með í för er markvörðurinn Lasse Jörgensen sem verður til reynslu hjá okkur í ferðinni. Eins og nafnið gefur til kynna ...