Fréttir

Brynjar snúinn heim
Knattspyrna | 28. mars 2008

Brynjar snúinn heim

Brynjar Örn Guðmundsson skrifaði undir samning við Keflavík í sl.viku og er samningurinn til þriggja ára. Brynjar Örn er fæddur 1982 og er uppalinn Keflvíkingur. Hann spilaði með Keflavík 2001-2003...

Magnús dæmdi í Hollandi
Knattspyrna | 28. mars 2008

Magnús dæmdi í Hollandi

Magnús Þórisson milliríkjadómari dæmdi sl. þriðjudag leik Hollands og Eistlands í undakeppni EM hjá U21 árs liðum karla. Leiknum lauk með sigri heimamanna með þremur mörkum gegn engu. Þeir Einar Si...

Hafsteinn til Keflavíkur
Knattspyrna | 25. mars 2008

Hafsteinn til Keflavíkur

Hafsteinn Ingvar Rúnarsson skrifaði undir samning við Keflavík á dögunum og er samningurinn til þriggja ára. Hafsteinn er fæddur árið 1983 og er uppalinn Keflvíkingur. Hafsteinn spilaði síðast hjá ...

Meistaraflokkur til Tyrklands
Knattspyrna | 24. mars 2008

Meistaraflokkur til Tyrklands

Það styttist í að Landsbankadeildin hefjist, ekki nema rúmur einn og hálfur mánuður í það og undirbúningstímabilið á fullu. Einn þáttur í undirbúningstímabilinu er æfingaferð og þann 29. mars mun m...

Garðar skrifar undir
Knattspyrna | 19. mars 2008

Garðar skrifar undir

Garðar Eðvaldsson hefur skrifað undir leikmannasamning hjá Keflavík og gildir samningurinn í þrjú ár. Garðar er sterkur varnarmaður og hefur verið burðarás í liði 2. flokks undanfarin ár. Hann var ...

Sigur gegn Njarðvík
Knattspyrna | 19. mars 2008

Sigur gegn Njarðvík

Í gærkvöldi lékum við gegn nágrönnum okkar í Njarðvík í Lengjubikarnum, okkar fjórða leik í þeirri keppni. Líkt og við var að búast var hart tekist á og sáust nokkrar glannalegar tæklingar þar sem ...

Nágrannaslagur í Lengjubikarnum
Knattspyrna | 17. mars 2008

Nágrannaslagur í Lengjubikarnum

Það verður nágrannaslagur í Lengjubikarnum á þriðjudaginn þegar Keflavík og Njarðvík mætast í Reykjaneshöllinni kl. 18:30. Þessi lið hafa ekki oft fengið tækifæri til að mætast á knattspyrnuvellinu...

Fyrsti A-landsleikurinn hjá Hallgrími
Knattspyrna | 17. mars 2008

Fyrsti A-landsleikurinn hjá Hallgrími

Keflvíkingar komu heilmikið við sögu í landsleik Íslands og Færeyja sem fram fór í knattspyrnuhúsinu Kórnum í Kópavogi í gær. Þetta var í fyrsta skipti sem Íslands leikur A-landsleik innanhúss og l...