Fréttir

Tap á Austfjörðum
Knattspyrna | 16. mars 2008

Tap á Austfjörðum

Fjarðabyggð lagði lið Keflavíkur með tveimur mörkum gegn einu í Lengjubikar karla á laugardag en lokamark leiksins kom þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Jafnræði var m...

Hallgrímur í landsliðshópinn
Knattspyrna | 12. mars 2008

Hallgrímur í landsliðshópinn

Landsliðshópur Íslands var tilkynntur í hádeginu í dag og eigum við Keflvíkingar fulltrúa í þeim hópi. Hallgrímur Jónasson er einn af fimm nýliðum sem Ólafur Jóhannesson valdi fyrir leikinn við Fær...

Magnús dæmir í Hollandi
Knattspyrna | 12. mars 2008

Magnús dæmir í Hollandi

Magnús Þórisson, milliríkjadómari okkar Keflvíkinga, mun dæma leik Hollands og Eistlands í undankeppni EM 2009 hjá U21 landsliðum karla. Magnúsi til aðstoðar verða þeir Einar Sigurðsson og Áskell Þ...

DHL styrkir meistaraflokk kvenna
Knattspyrna | 11. mars 2008

DHL styrkir meistaraflokk kvenna

Gengið hefur verið frá styrktarsamningi á milli DHL og meistaraflokks kvenna til næstu þriggja ára. DHL gerist þar með einn af aðalstyrktaraðilum meistaraflokks kvenna og erum við mjög ánægð að haf...

Markasúpa gegn ÍR
Knattspyrna | 11. mars 2008

Markasúpa gegn ÍR

Í gærkvöldi var komið að enn einum æfingaleiknum og nú komu Reykjavíkurmeistarar ÍR í heimsókn í Reykjaneshöllina. Keflavíkurliðið lék feykivel fyrsta hálftímann og lagði þá grunninn að öruggum 6-1...

Sigur um helgina og annar æfingaleikur í dag
Knattspyrna | 10. mars 2008

Sigur um helgina og annar æfingaleikur í dag

Meistaraflokkur karla lék æfingaleik gegn Haukum á laugardag. Leiktímanum var skipt bróðurlega á milli leikmanna. Lokatölur urðu 4-0 okkur í vil eftir að staðan hafði verið 2-0 í leikhléi og þótti ...

Myndir frá Herrakvöldi
Knattspyrna | 6. mars 2008

Myndir frá Herrakvöldi

Herrakvöld Knattspyrnudeildar var haldið á hlaupársdaginn 29. febrúar. Þar fór allt vel fram og ekki annað að sjá en gestir hafi skemmt sér konunglega enda boðið upp á glæsilegar veitingar og skemm...

Góður sigur í Lengjubikarnum
Knattspyrna | 3. mars 2008

Góður sigur í Lengjubikarnum

Okkar menn unnu góðan sigur á Stjörnunni í Lengjubikarnum þegar liðin mættust í Reykjaneshöllinni í gær. Leikurinn byrjaði reyndar ekki vel og Daníel Laxdal kom gestunum yfir eftir tíu mínútna leik...