Jafnt gegn Fram
Keflavík og Fram gerðu 1-1 jafntefli í Lengjubikarnum í fimmtudagskvöld. Okkar menn komust yfir í fyrri hálfleik þegar hornspyrna Guðmundar Steinarssonar hrökk af varnarmanni Framara og í netið. Kr...
Keflavík og Fram gerðu 1-1 jafntefli í Lengjubikarnum í fimmtudagskvöld. Okkar menn komust yfir í fyrri hálfleik þegar hornspyrna Guðmundar Steinarssonar hrökk af varnarmanni Framara og í netið. Kr...
Fram og Keflavík leika í Lengjubikarnum í kvöld. Leikurinn fer fram í Egilshöllinni og hefst kl. 21:00. Það hefur mikið verið skorað í leikjum Keflavíkur í keppninni og því full ástæða til að kíkja...
Þrír leikmenn endurnýjuðu samninga sína við Keflavík í gær, miðvikudag. Þær Björg Ásta Þórðardóttir, Elísabet Ester Sævarsdóttir og Dúfa Ásbjörnsdóttir skrifuðu undir tveggja ára samninga við félag...
Serbnesku leikmennirnir Vesna Smiljkovic og Danka Podovac sem spiluðu með okkur í fyrra eru komnar aftur til okkar. Vesna er búin að vera hjá okkur tvö tímabil og Danka kom til okkar í fyrra. Erum ...
Keflavíkurstúlkur sigruðu Stjörnuna með tveimur mörkum gegn engu í gær í Reykjaneshöllinni. Þetta var þriðji leikur liðsins í A-deild Lengjubikarsins. Leikur liðanna var hin besta skemmtun þar sem ...
Keflavík vann stórsigur á liði ÍA í Lengjubikarnum á Akranesi í gærkvöldi. Lokatölur urðu 6-1 í Akraneshöllinni. Guðmundur Steinarsson skoraði tvö mörk og þeir Guðjón Árni Antoníusson, Marco Kotila...
Elis Kristjánsson hefur verið ráðinn þjálfari 2. flokks kvenna. Elis, eða Elli eins og við þekkjum hann öll, hefur verið yfirþjálfari stúlknaflokka hjá félaginu í fjölda mörg ár. Elli mun starfa ná...
Næsti leikur Keflavíkurstúlkna verður n.k. sunnudag 25.mars, kl.15:00 í Reykjaneshöllinni. Þá mætir lið Stjörnunar til okkar og verður örugglega um hörkuleik að ræða. Hvet ég alla að koma og styðja...