Fréttir

Langbest-mót 7. flokks á laugardag
Knattspyrna | 13. apríl 2007

Langbest-mót 7. flokks á laugardag

Þá styttist í 7. flokks mót Keflavíkur sem ber nafnið "LANGBEST-mótið". Leikið verður í Reykjaneshöll laugardaginn 14. apríl. Leikið er í fjórum deildum: Ensku, Íslensku, Spænsku og Meistaradeildin...

Auðveldur sigur á Spáni
Knattspyrna | 13. apríl 2007

Auðveldur sigur á Spáni

Keflavík lék gegn liði Isla Cristina á Spáni í gærkvöldi. Spánverjarnir reyndust lítil fyrirstaða og lokatölur urðu 6-0 fyrir okkar menn. Þórarinn Kristjánsson skoraði tvö mörk og þeir Guðmundur St...

Leikið á Spáni í kvöld
Knattspyrna | 12. apríl 2007

Leikið á Spáni í kvöld

Meistaraflokkur karla er nú staddur á Canela á Spáni þar sem hópurinn undirbýr sig af krafti fyrir átökin framundan. Í kvöld leikur liðið við lið Isla Cristina, sem er 20.000 manna bær í nágrenni C...

Fjölni dæmdur sigur
Knattspyrna | 12. apríl 2007

Fjölni dæmdur sigur

KSÍ hefur staðfest að Keflavík tefldi fram ólöglegum leikmanni gegn Fjölni í Lengjubikarnum þann 4. apríl. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli en Fjölni hefur nú verið dæmdur 3-0 sigur. Guðmundur Steina...

Keflavíkurliðið til Spánar
Knattspyrna | 11. apríl 2007

Keflavíkurliðið til Spánar

Meistaraflokkur karla heldur til Spánar í dag þar sem hópurinn dvelur í viku við æfingar og keppni. Dvalið verður í Canela en liðið var einmitt þar í fyrra. Menn þekkja því aðstæður sem eru til fyr...

Fjörugt jafntefli gegn Fjölnismönnum
Knattspyrna | 4. apríl 2007

Fjörugt jafntefli gegn Fjölnismönnum

Keflavík og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli í Lengjubikarnum í kvöld en leikið var í Reykjaneshöllinni. Okkar menn voru sterkari lengst af og voru meira með boltann en gestirnir áttu góða spretti. Þeir...

Keflavík - Fjölnir í kvöld
Knattspyrna | 4. apríl 2007

Keflavík - Fjölnir í kvöld

Keflavík og Fjölnir leika í Lengjubikarnum í dag, miðvikudag. Leikurinn er heimaleikur okkar og hefst í Reykjaneshöllinni kl. 18:00. Keflavík er nú með 10 stig eftir sex leiki í riðlinum og er í 4....

Meistaraflokkur og 2. flokkur í æfingaferð til Tyrklands
Knattspyrna | 2. apríl 2007

Meistaraflokkur og 2. flokkur í æfingaferð til Tyrklands

Meistaraflokkur og 2. flokkur kvenna verða í æfingarferð í Antalya í Tyrklandi 4.-14.apíl n.k. Leikmenn hafa staðið í ströngu frá því í desember í fjáröflun og er ferðin að fullu greidd af leikmönn...