Fréttir

Við tippum!
Knattspyrna | 21. september 2006

Við tippum!

Tipparar geta tekið gleði sína á ný vegna þess að næstkomandi laugardag 23. september opnar K-húsið við Hringbraut fyrir spekinga. Opið verður alla laugardaga í vetur frá kl. 11:00 til 13:00, allta...

Jafnt gegn Val
Knattspyrna | 16. september 2006

Jafnt gegn Val

Eftir 1-1 jafntefli gegn Val í 17. umferð Landsbankadeildarinnar er ljóst að Keflavík verður ekki ofar en í 4. sæti í deildinni í ár. Reyndar voru okkar menn heppnir að sleppa með annað stigið úr l...

Keflavík - Valur á laugardag kl. 16:00
Knattspyrna | 15. september 2006

Keflavík - Valur á laugardag kl. 16:00

Á laugardaginn mætast Keflavík og Valur í 17. og næstsíðustu umferð Landsbankadeildarinnar. Leikurinn fer fram á Keflavíkurvelli og hefst kl. 16:00. Reikna má með hörkuleik enda er lið Vals í 2. sæ...

Ný æfingatafla yngri flokka
Knattspyrna | 14. september 2006

Ný æfingatafla yngri flokka

Við vekjum athygli á því að ný æfingatafla yngri flokka er komin út og gildir hún fyrir æfingar yngri flokka í vetur. Taflan tekur gildi mánudaginn 25. september en æfingar 8. flokks hefjast þriðju...

MYNDIR: Jafnt gegn Fylki í rokleik
Knattspyrna | 12. september 2006

MYNDIR: Jafnt gegn Fylki í rokleik

Það var ekki beint fallegt haustveður í Keflavíkinni þegar Fylkismenn komu í heimsókn í 16. umferð Landsbankadeildarinnar. Rok, rigning, kuldi... Leikmenn liðanna og áhorfendur létu það ekki á sig ...

Jafntefli í roki og rigningu
Knattspyrna | 11. september 2006

Jafntefli í roki og rigningu

Það var nú ekki beint glæsilegt veðrið þegar Fylkismenn komu í heimsókn til okkar í gær og spiluðu við okkur í 16. umferð Landsbankadeildarinnar. Hrikalegar aðstæður, hífandi rok og mikil rigning a...

Þökkum stuðninginn!
Knattspyrna | 11. september 2006

Þökkum stuðninginn!

Það fór ekki framhjá áhorfendum að veðrið lék ekki beint við okkur á Keflavíkurvelli þegar Fylkismenn komu í heimsókn. Þrátt fyrir það var það góður hópur Keflvíkinga sem mætti og hvatti liðið til ...

Góðir gestir hjá strákunum
Knattspyrna | 11. september 2006

Góðir gestir hjá strákunum

Fyrir leikinn gegn Fylki kom hópur frá NES, Íþróttafélagi fatlaðra, og heilsaði upp á strákana í Keflavíkurliðinu. Þar var spáð í spilin og að sjálfsögðu voru allir vissir um gott gengi Keflavíkur....