Fjölskylduklúbburinn
Þá er komið að næst síðasta heimaleiknum í fótboltanum í sumar. Fylkismenn koma og etja kappi við okkar menn. Leikurinn verður á sunnudaginn 10. september kl. 14:00. Í hálfleik verður eldri meðlimu...
Þá er komið að næst síðasta heimaleiknum í fótboltanum í sumar. Fylkismenn koma og etja kappi við okkar menn. Leikurinn verður á sunnudaginn 10. september kl. 14:00. Í hálfleik verður eldri meðlimu...
Keflavík og Fylkir mætast í 16. umferð Landsbankadeildarinnar sunnudaginn 10. september og hefst leikurinn á Keflavíkurvelli kl. 14:00. Það þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi leiksins; Keflavík er ...
Sænski varnarmaðurinn Kenneth Gustafsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Keflavík. Kenneth, sem er 24 ára gamall, gekk til liðs við Keflavík um mitt síðasta sumar og hefur nú ákve...
Nína Ósk Kristinsdóttir var valin í lið 8.-14. umferðar Landsbankadeildar kvenna. Er þetta í beinu framhaldi af góðri framistöðu hennar í sumar þar sem hún varð næst markahæst í deildinni með 24 mö...
Baldur Sigurðsson lék með U21 árs liði Íslands gegn Ítölum á Laugardalsvellinum sl. föstudag en sá leikur tapaðist 0-1 og Ísland er úr leik í undankeppni Evrópumótsins. Baldur átti mjög góðan leik ...
Suðurnesjamót 5. flokks pilta fer fram mánudaginn 4. september að Iðavöllum 7. Keppni hefst kl. 16:00 og lýkur um kl. 19:20. Þátttökulið eru Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Reynir/Víðir. Leikjapla...
Baldur Sigurðsson verður í eldlínunni með U-21 árs landsliði Íslands sem leikur gegn jafnöldrum sínum frá Ítalíu á Laugardalsvelli í kvöld kl. 19:00. Rétt er að taka fram að frítt er á völlinn og þ...
Keflavík og danska félagið Silkeborg hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Hólmars Arnar Rúnarssonar og hefur hann gengið til liðs við Silkeborg. Hólmar heldur til Danmerkur strax eftir helgi....