Fréttir

Leikur hjá 5. flokki í dag
Knattspyrna | 19. desember 2005

Leikur hjá 5. flokki í dag

Í dag, mánudaginn 19. desember, leikur 5. flokkur karla æfingaleiki gegn grönnum sínum í Reyni/Víði. Leikirnir hefjast kl. 17:50 og standa til kl. 19:50, leikið verður í Reykjaneshöllinni.

Jólagleði yngri flokka á þriðjudag
Knattspyrna | 19. desember 2005

Jólagleði yngri flokka á þriðjudag

Jólagleði yngri flokka fer fram þriðjudaginn 20. desember í Reykjaneshöll. Gleðin er fyrir pilta og stúlkur í 5. og 6. aldursflokki og hefst fjörið kl. 13:30 og lýkur um kl. 16:00. Margt verður til...

Hallgrímur Jónasson semur við Keflavík
Knattspyrna | 17. desember 2005

Hallgrímur Jónasson semur við Keflavík

Húsvíkingurinn ungi og efnilegi Hallgrímur Jónasson, leikmaður Þórs á Akureyri, hefur samið við Keflavík og leikur með liðinu næstu þrjú árin. Hallgrímur hefur verið eftirsóttur af liðum í Landsban...

Gekk vel hjá Herði
Knattspyrna | 17. desember 2005

Gekk vel hjá Herði

Hörður Sveinsson, leikmaður Keflavíkur, hefur verið til reynslu hjá Hollenska liðinu RKC WAALWIJK og kemur heim í dag, laugardag. Herði hefur gengið vel hjá hollenska liðinu og vilja þeir sjá Hörð ...

Íslensk knattspyrna 2005 komin út
Knattspyrna | 14. desember 2005

Íslensk knattspyrna 2005 komin út

Bókin Íslensk knattspyrna 2005 eftir Víði Sigurðsson, íþróttafréttamann á Morgunblaðinu, er komin út og er þetta 25. bókin í þessum bókaflokki sem hóf göngu sína árið 1981. Bókin í ár er 224 blaðsí...

Frá hraðmóti 4. flokks
Knattspyrna | 13. desember 2005

Frá hraðmóti 4. flokks

Hraðmót var haldið s.l. laugardag í 4. flokki kvenna í Reykjaneshöll. Leikið var í 11 manna liðum og leiktíminn 1x27mín. Mótið hófst kl. 8:00 og lauk um kl. 13:00. Þátttökulið auk Keflavík voru GRV...

Fjórir í U-21 árs úrtaki
Knattspyrna | 13. desember 2005

Fjórir í U-21 árs úrtaki

Fjórir leikmenn Keflavíkur eru í 36 manna úrtaki U-21 árs landsliðs karla sem Lúkas Kostic hefur valið en hópurinn mun æfa um helgina. Fulltrúar okkar í hópnum eru þeir Magnús Þormar, Baldur Sigurð...

Ferðasaga og myndir frá Liverpoolferð 4. flokks
Knattspyrna | 8. desember 2005

Ferðasaga og myndir frá Liverpoolferð 4. flokks

Nú nálgast jólin og þá er rétti tíminn til að birta myndir og segja ferðasögu 4. flokks kvenna sem fór á Liverpool-Knowsley mótið í sumar. Hér kemur svo ferðasagan og myndasyrpa frá ferðinni . Ferð...