Fréttir

Hólmar Örn til Trelleborg
Knattspyrna | 5. desember 2005

Hólmar Örn til Trelleborg

Keflavík og sænska 1.deildarliðið Trelleborg hafa náð samkomulagi um félagaskipti Hólmars Arnar Rúnarssonar til sænska liðsins. Gengið hefur verið frá kaupverðinu og því er ekkert því til fyrirstöð...

Íslandsmeistarar innanhúss
Knattspyrna | 5. desember 2005

Íslandsmeistarar innanhúss

Keflavík varð Íslandsmeistari innanhúss um helgina eftir 1-0 sigur gegn KR í úrslitaleik. Það var markahrókurinn Hörður Sveinsson sem gerði sigurmarkið í leiknum með laglegri hælspyrnu. Keflavík va...

4. flokks-mót um helgina
Knattspyrna | 1. desember 2005

4. flokks-mót um helgina

Það er ekkert lát á helgarmótum í Reykjaneshöllinni og á laugardaginn er komið að 4. flokki karla. Þá fer fram Keflavíkurmót 4. flokks; A-lið hefja keppni kl. 8:00 en B-liðin kl. 13:30. Hér að neða...

MYNDIR: SpKef-mót 5. flokks
Knattspyrna | 30. nóvember 2005

MYNDIR: SpKef-mót 5. flokks

Á dögunum var hið árlega SpKef-mót 5. flokks haldið í Reykjaneshöllinni. Þátttakendur voru um 300 frá 10 félögum og var því líf og fjör í Höllinni. Mótið fór afskaplega vel fram en það voru Keflaví...

Joel Gustafsson æfir með Keflavík
Knattspyrna | 30. nóvember 2005

Joel Gustafsson æfir með Keflavík

Joel Gustafsson leikmaður IFK Gautaborgar er þessa dagana við æfingar hjá Keflavík. Joel, sem er stór miðvörður, er 20 ára og hefur leikið með unglinga- og varaliði Gautaborgar undanfarin ár. Leikm...

Zoran Lubicic yfirþjálfari yngri flokka
Knattspyrna | 30. nóvember 2005

Zoran Lubicic yfirþjálfari yngri flokka

Zoran Lubicic hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka Keflavíkur í knattspyrnu. Zoran á að baki langan og farsælan feril sem knattspyrnumaður, lengst af með Keflavík, og endaði glæsilegan feri...

Frá Bónus-móti 7. flokks
Knattspyrna | 29. nóvember 2005

Frá Bónus-móti 7. flokks

Bónus-mót 7. flokks fór fram s.l. laugardag í Reykjaneshöll. Alls tóku 32 lið frá níu félögum þátt í mótinu. Spilað var í fjórum deildum sem báru nöfnin Meistaradeildin Enska deildin, Spænska deild...

SpKef-mót 5. flokks
Knattspyrna | 28. nóvember 2005

SpKef-mót 5. flokks

Um síðustu helgi fór fram SpKef-mót 5. flokks sem Keflavík og Njarðvík hafa staðið að saman. Þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið og verður það betra og betra með hverju ári. Mótið gekk vel í...