Upplýsingasíða yngri flokka stúlkna
Opnuð hefur verið ný upplýsingasíða fyrir yngri flokka stúlkna. Þar mun yfirþjálfari flokkanna setja inn allar upplýsingar um starfsemi stúlknaflokka, t.d. það sem er framundan hverju sinni, skipul...
Opnuð hefur verið ný upplýsingasíða fyrir yngri flokka stúlkna. Þar mun yfirþjálfari flokkanna setja inn allar upplýsingar um starfsemi stúlknaflokka, t.d. það sem er framundan hverju sinni, skipul...
Björg Ásta Þórðardóttir er í landsliðshópnum sem mætir Noregi í tveimur leikjum um laust sæti í Evrópukeppni kvennalandsliða. Leikirnir fara fram í Egilshöll 10. nóvember og í Osló 13. nóvember. Þa...
Opnuð hefur verið ný upplýsingasíða fyrir yngri flokka pilta. Þar mun yfirþjálfari piltaflokka setja inn allar upplýsingar um starfsemi yngri flokkanna, t.d. það sem er framundan hverju sinni, skip...
Keflavík varð í efsta sæti í háttvísismati eftirlitsmanna KSÍ en niðurstöður þess voru kynntar í dag. Í matinu er stuðst við fjölda áminninga og brottvísana, hve sókndjörf liðin eru og framkomu lei...
Þá er komið að bestu miðjumönnum í yngri flokkum kvenna. Einhverra hæuta vegna hafði ekki tíðkast að veita þessi verðlaun í gegnum árin. Þessi verðlaun voru því afhent í fyrsta skipti árið 2002. Ei...
3. flokkur kvenna tók á móti Haukum í Faxaflóamótinu í Reykjaneshöll í gær. Keflavík komst yfir 1-0 strax á fyrstu mínútu með marki frá Helenu Rós og þannig var staðan í hálfleik. Haukar náðu síðan...
Hafsteinn Rúnar Helgason hefur gengið til liðs við Keflavík frá Reyni Sandgerði. Hafsteinn er 19 ára gamall, þykir mjög efnilegur og voru nokkur lið á höttunum eftir honum en hann valdi Keflavík. H...
Laugardaginn 23. október fór Húsanesmót 5. flokks kvenna fram í Reykjaneshöllinni. Keppt var í A-, B-, C- og D-liðum. Þátttakendur voru um 120 stelpur frá fjórum félögum. Leiknir voru 45 leikir í m...