Verðlaunahafar yngri flokka - Varnarmenn
Áfram höldum við að skoða hverjir hafa hlotið viðurkenningar yngri flokka undanfarin ár. Nú er komið að bestu varnarmönnum yngri flokka kvenna. Birgitta sem hampaði þessum titli fyrst og Sigrún næs...
Áfram höldum við að skoða hverjir hafa hlotið viðurkenningar yngri flokka undanfarin ár. Nú er komið að bestu varnarmönnum yngri flokka kvenna. Birgitta sem hampaði þessum titli fyrst og Sigrún næs...
Laugardaginn 23. október fer fram knattspyrnumót í 5. flokki kvenna (10 og11 ára) í Reykjaneshöll. Mótið er haldið af Barna- og unglingaráði knattspyrnudeildar Keflavíkur í samvinnu við Húsanes. Þá...
Laugardaginn 23. október fer fram knattspyrnumót í 6. flokki karla (8 og 9 ára) í Reykjaneshöll. Mótið er haldið af Barna- og unglingaráði knattspyrnudeildar Keflavíkur í samvinnu við bílaleiguna H...
3. flokkur kvenna tók á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í Faxaflóamótinu s.l. sunnudag og var um mjög skemmtilegan leik á að horfa þar sem bæði lið voru að spila fínan sóknarbolta. Fyrr í sumar s...
4. flokkur kvenna lék gegn Stjörnunni í Garðabæ s.l. sunnudag í strekkingsvindi og kulda. Hjá A-liðum léku stelpurnar undan vindinum í fyrri hálfleik en náðu ekki að setja mark þrátt fyrir að eiga ...
Á dögunum fórum við yfir verðlaunhafa í yngri flokkum pilta undanfarin ár. Nú er komið að stúlkunum og við byrjum á markmönnunum. Í þau átta skipti sem valinn hefur verið besti markvörður yngri flo...
Faxaflóamót 3. flokks fór af stað s.l. laugardag þegar Keflvíkingar léku gegn FH-ingum á gervigrasvellinum í Kaplakrika. Mikill fjöldi pilta æfir í 3. flokki í ár og teflir Keflavík því fram A- og ...
Faxaflóamótið í 5. flokki karla fór af stað s.l. föstudag. Keflavíkurpiltar léku þá gegn Breiðablik, leikið var í Reykjaneshöllinni. Um hörkuleiki var að ræða í þremur af fjórum leikjum, þar sem úr...